Frjáls verslun - 01.11.2003, Blaðsíða 22
Helstu samstarfsmenn Jóns Helga. I neðri röð frá vinstri: Þórður Magnússon stjórnarmaður, Pétur Andrésson, fram-
kvæmdastjóri innkaupasviðs, Jón Helgi, Iðunn Jónsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs, og Brynja Halldórsdóttir
fjármálastjóri. í efri röð: Guðmundur H. Jónsson, framkvæmdastjóri Smáragarðs, Sigurður Arnar Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri verslanasviðs, og Sigurður E. Ragnarsson, framkvæmdastjóri byggingasviðs.
IMorvik samstæðan
EXPO hf.
Auglýsinga- og markaðsmál |-|-
Iðunn Jónsdóttir
Fjármál
Bókhald, upplýsingakerfi
Brynja Halldórsdóttir
BYKO hf. ELKO hf. flKENT l BYKO-LAT Kaupás hf. I Smáragarður hf.
Byggingavörur Ræftækjamarkaður Ullarútflutningur Tlmburvinnsla í Lettlandi Smásöluverslun Fasteignafélag
Jón H. Guðmundsson Gestur Hjaltason Stefán Eiríksson Valts Kurpnieks Jón H. Guðmundsson Guðmundur H. Jónsson
Byggingasvið
Timbur og byggingavörur
Sigurður E. Ragnarsson
Timburuerslun
Lagnaverslun
Leigumarkaður
Trésmiðjan Akur hf. (51%)
CED
Timburvinnsla í Lettlandi
Janis Herbst
BYKO UK Ltd.
Timbursala í Bretlandi
Andrew Bullard
Matvörusvið
Nóatún, Krónan, 11-11
Sigurður Teitsson
Sérvörusvið
Intersport og Húsgagnahöllin
Friðbert Friðbertsson
Fjármálasvið
Fjármál, upplýsingamál,
starfsmannamál
Bjarki Júlíusson
NORUIK hf.
Stjóm: Þórður Magnússon, Sigurður E. Ragnarsson, Guðmundur H.
Jónsson, Hannes Smárason, Jón H. Guðmundsson, form.
Uerslanir
Keflavík, Hafnarfirði,
Kópavogi, Reykjavík, Akranesi,
Akureyri og Reyðarfirði
Innkaup og flutningar
Pétur Andrésson
Uerslanasvið
Smásala
Sigurður A. Sigurðsson
Innkaupadeild
Vöruhús Kjalarvogur
Vöruhús Breidd
að ákveðin vöntun hafi verið á markaðnum. „Tiltölulega
smáir aðilar voru að dreifa merkjavöru í raftækjum og svo var
umboðsmaður fyrir hvert merki. Við sáum tækifæri í að gera
þetta með svipuðu sniði og við höfðum verið að gera í
byggingavörunni þar sem við vorum að selja öll helstu
merkin á einum stað á lægra verði. Við komum okkur upp
viðskiptasambandi við norskt fyrirtæki sem heitir Elköp og í
samstarfi við þá fórum við af stað með Elko. Ég leyfi mér að
fullyrða að við höfum lækkað verðið varanlega um hátt í 30%
þegar við komum inn á markaðinn. Elko hefur gengið mjög
vel hjá okkur og er afgerandi fyrirtæki i sinni grein. Við erum
að opna nýja verslun í Skeifunni á næsta ári og ætlum að láta
vita meira af því síðar.“
Arið 2000 voru gerðar skipulagsbreytingar hjá Byko hf. og
tengdum fyrirtækjum þegar Norvik samstæðan var stofnuð.
Fram að því hafði Byko verið bæði rekstrarfélag með rekstur
22