Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 8

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 8
2 Á R M A N N Einhverjir rnunu þá máske spyrja, liva'S íslend- ingar hafi þangaS aö gjöra, eftir öörum afrekum vorum á erlendum leikvangi, og er því þá til aS svara, aS í engri grein íþróttanna erum viS, enn sem komiS er, eins sambærilegir viö aSrar þjóSir eins og í fimleikum. Er þaS í fyrsta lagi því aS þakka, aS viS eigum nú orSiö nokkra vel menta og dug- lega fimleikakennara, og svo hitt, aö hér er nú komiö fullkomiS íþróttahús, sem jafna má viö ýms af betri fimleikahúsum NorSurlanda, og er þá komiö aö aöalskilyrSinu, sem skapast meö fullokmnum æf- ingastaö, því, aS hægt er aö þjálfa á hverjum tíma eins og meö þarf undir hverja för, sem vanda skal til. — , Um líkamlegt atgjörfi íslenskra íþróttamanna er þaö aö segja, aS þaS mun fullkomlega sambærilegt viS hreysti og getu erlendra íþrótttamanna. ÞaS eru aSeins tækifærin til þjálfunar, sem hefir áskort hér hjá oss. ÞaS er sannanlegt, aö þegar viö íslendingar höfum sent utan fimleikaflokka til þátttöku með öSrum þjóöum, þá höfum viö sýnt þaS svo ekki verSur um deilt, aS atgjörfi vort er meira en í oröi. Til sönnunar skulu sett hér ummæli um SviþjóSar- för Ármanns 1932 og Noregsförina í sumar. Sænsku blöSin sögSu 1932: „Æska íslands vann hreinan sigur, og víst er, aS þeir unnu meira fyrir land sitt heldur en þeir sjálfir gera sér í hugarlund.‘ Gávle Dagblad. „Þetta var ein af þeim allra bestu sýningum, sem viö höfum séö í þessari borg. Regla, jafnleiki og mýkt, sem gladdi augaö. Tilbrigöi og nákvæmni, sem hélt manni föstum. Þessi litli flokkur útfæröi tímaseöilinn meS aödáanlegum friskleika og meS þeirri innri tindrandi gleSi og þeim léttleik, sem aS eins hiS mikla öryggi getur skapaö.“ Uppsala Nyja Tidning. (Sjá nánar blaöaummæli í feröasögu Sviþjóöarfaranna). ESa er ekki ánægjulegt aS lesa dóma norsku blaSanna um sýningarnar í sumar? Þau undruSust getu íslensku stúlknanna og fullyrtu aS þær heföu sýnt bestu jafnvægisæfingarnar á fimleikamótinu. Þar sýndu allar NorSurlandaþjóSirnar fimm og yfir 3000 fimleikamanna komu þar fram. Hrífumst viö ekki, er viö hugsum okkur 20.000 NorSmanna hylla okkar fagra kvenflokk, gangandi út af leikvangin- um undir íslenska fánanum, eftir vel hepnaöa sýn- ingu, og kannske einmitt margt af þessu fólki hafi taliö okkur standa langt aö baki annara NorSur- landabúa aö allri menningu? Getum viS hugsað okkur nokkra betri auglýsingu fyrir land vort og þjóö en einmitt þá, aö sýna íslenska æsku sem feg- ursta og fjölmennasta fyrir þúsundum hins mikla heims ? Úrvalsflokkar Glimufélagsins eru svo þektir um alt land, aö fólk mun treysta því, aS þeir fari ekki utan, nema þeir veröi ]>aö vel þjálfaöir, aö þeir veröi þjóö sinni til sóma. Og trú mín er sú, aö ekki aS eins Ármenningar, heldur og allir íslendingar vilji hjálpa til aö úr þessari för geti oröiS. Tímarnir eru erfiöir. En til þess aö gera oss auö- veldara um sambandiS viö aörar þjóSir, er oss nauö- synlegt aö hafa góSa boöbera. Sendisveitir, sem færi öllum heimi sannin um þaö, aö hér býr menn- ingarþjóö, sem vill halda fram sjálfstæSi sínu og jafnrétti viö aörar þjóSir, á þeim grundvelli, aö hún sé þeim jöfn aö mannkostum og þess verS, aS tengja við hana vináttubönd. Vér treystum flokkum vorum til þessa á sínu sviöi. Jens Guðbjörnsson. Láruí Salómonsson glímukonungur íslands og Skjaldarhafi.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.