Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 12

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 12
6 Á R M A N N r Noregsför kvennaflokks Armanns. ÞaS var eiginlega ekki fyrr en laugardaginn 14. maí, aS ákveðiö var aS kvenflokkur Ármanns ætti aS mæta fyrir íslands hönd á 13. fimleikamóti Nor- egs, sem halda átti í Oslo dagana 26. til 28. maí, og vissum viS þá fyrst, aö viS áttum aS fara þann 19. maí meS Lyra. Nú voru hendur látnar standa fram úr ermum og æft. af kappi tvisvar á dag, því aSeins voru eftir 4 dagar þangaS til fara skyldi. Kl. 7 á fimtudagskvöld kvöddum viö vini og kunningja á hafnarbakkanum, og lagSi svo Lyra af staS meS hinn dýrmæta farm! ViS komum til Vestmannaeyja eftir 14 klukkust. ferS og stóSum þar viS í 12 klst., án þess aS geta fariS í land, vegna veSurs, og notuSum viS daginn til söngæfinga o.fl. Komum viö til Færeyja á sunnu- dag; allir þáfttakendur fóru í land og hrestu sig eftir sjóvolkiö og skoSuSu Þórshöfn. Þar konm um borö fimleikaflokkar karla og kvenna, og færSist þá fjör í hópinn, því Færeyingarnir sungu og dönsuSu þjóö'dansa og lærSum viS þá fljótt, svo viS gátum tekiö þátt í gleöskapnum. — Nú var gott veöur þar til viö komum til Bergen, snemma á þriöjudags- morgun, og tók þar á móti okkur sendisveitarfull- trúi Vilhjálmur Finsen, og var hann búinn aS biöa þar eftir okkur í tvo daga; einnig tók á móti okk- ur Sven Johansen frá Fimleikasambandi Bergen, og var hann meS okkur meSan viö dvöldum þar. — leikafélag HafnarfjarSar i þessum 3 íþróttagreinum: Hástökki, 5 kepj)., langstökki, 5 kepp. og 100 m. hlaupi, io kepp. írá hvoru félagi. Ármann vann kepnina og er sagt frá úrslitum á öSrum staS hér í blaSinu. 25. sept. sýndi kvenflokkur Ármanns og glímu- flokkur á skemtun í Jósepsdal, sem lialdin var til ágóða fyrir skíSaskála félagsins. f se])t. var og einnig háS innanfélagsmót í sundi og frjálsum íþróttum i öllum aldursflokkum og náSist ])rýöilegur árangur í ýmsum greinum. Hér hefi eg þá drepiS á flestar kepnii' og sýning- ar, senr viö höfum tekiö þátt í og máli skiftir. Eins og sjá má, ef borinn er sarnan árangur frjálsra Jón Þorsteinsson kennari og fararstjóri flokksins. ÁkveSiö var aö hafa sýningu um kvöldiö og höfS- um viS því æfingu um daginn, en fyrst í staö gekk hún mjög treglega, því allar vorum viö meS sjó riSu, en sýningin fórst fyrir vegna veöurs, því allir vita aö oft rignir í Bergen ! Um kvöldiS var okkur ásamt Færeyingunum hald- iö samsæti af Fimléikasambandi Bergens; var okk- ur veitt af mestu rausn, og margar ræSur haldnar. Mælti Finsen þar fyrir okkar hönd. SíSan var dans iþróttamanna í félaginu, i ár og í fyrra, þá er um mikla framför aS ræSa. Ein iþróttagrein hefir algerlega legiS niöri hjá okkur i sumar og er þaö róöraríþróttin. Kemur þaS ekki til af góöu og á1)yggilega verSur ekki svo fleiri sumur. Svo var nú komiS á liSnu vori, aö viö feng- um hvergi staS til aS æfa frá á bátum félagsins, og var þvi ekki hægt að taka bátana úr vetrargeymslu, en í þess staö va.r tírninn notaSur til þess aö hefja byggingu nýs bátaskýlis og segir frá því á öör- um staS hér í blaSinu. Félagsmenn! LátiS starfsemi liSna ársins veröa ykkur hvöt til fjöldamargra afreka og nytsemdar- starfa á hinu nýbyrjaða starfsári. Jens Guðbjörnsson.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.