Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 18

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 18
12 A R M A N N' w 61 limnfélagiö J Æfingatafla 1938 í iþróttahúsinu: írmann -1939. Tíniar Mánudag Þriðjudag Miðvikudag Fimtudag Föstudag Laugardag 8—9 I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) Frjálsar íprótt- ir og róður I. fl. kvenna (úrval) I. fl. karla (úrval) Frjálsar iþrótt- ir og róður 9—10 II. fl. kvenna II. fl. karla II. fl. kvenna II. f 1. karla Sundæfingar eru í sundlaugunum á sunnudögum kl. 4—6 síðd., þriðjudögumkl.8—9síðd. og í Sundhöllinni á mánudögum og miðvikudögum frá kl. 8—10 síðd. og föstudögum frá kl. 8—9 síðl. — Póló-æfingar verða í Sundhöllinni á þriðjudögum, fimtudögum og föstudögum frá kl. 10—10,40 síðd. í ftmleikasal Mentaskólans: 7—8 Drengir 12—15 ára Telpur 12—15 ára Drengir 12—15 ára Telpur 12—15 ára 8—9 Eldri fl. drengja Handbolti kvenna Eldri fl. drengja Handbolti kvenna 9—10 íslensk glíma Ilnefaleikar íslensk glima Hnefaleikar Nýir félagar láti innrita sig á skrifstofu félagsins í íþróttahúsinu (niðri), sími 3356; er hún opin dagl. frá kl. 8—10 síðd. Þar fá menn allar uppl. viðvíkjandi félagsstarfseminni. félag’sins liófst laugardaginn 8. október. Að þessu sinni er hún fjölbreyttari en nokkru sinni fyr. Kenn- arar verða flestir þeir sönru og áöur en nokkrir nýir hafa bæst viS. Jón Þorsteinsson kennir öllum flokk- um fullorðinna fimleika. Vignir Andrésson kennir báðum drengjaflokkun- um fimleika. Fríða Stefánsdóttir kennir telpum fimleika, Jens Magnússon kennir frjálsar íþróttir, Þorsteinn Kristjánsson kennir glímu. Ágúst Kristjánsson kennir byrjendum glírnu. Hnefaleika kennir Peter Wigelund. RóSur kennir SkarphéSinn Jóhannsson. Kennari í handknattleik er Brandur iBrynjólfsson og sundkennarar eru Sig- ríöur Sigurjónsdóttir og Þorsteinn Hjálmarsson. Æfingar hafa yfirleitt gengiö mjög vel, og hafa margir flokkar félasins aldrei veriö svo fjölmennir sem í vetur. Ármenningar! Sækið æfingarnar samt enn betur, og notið hina fjölbreyttu kenslu, sem félagiS býður.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.