Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 11

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 11
Á R M A N N 5 SundknatUeiksflokknr félagsins. göngu og íþróttasýningum fyrir krónprinshjónin. 3 úrvalsflokkar sýndu frá Ármanni, fimleikaflokkur kvenna, fimleikafl. karla og glimufl. Mjög mikiS þótti koma til sýninganna og vakti hin fagra skrúö- ganga íþróttamanna sérstaka athygli. í júlí sýndu Ármenningar nokkrum sinnutn glímu, aöallega fyrir útlenda feröamenn. 1. ágúst var háÖ kappglima að EiÖi. Jóhannes Bjarnason vann 1. verðlaun og 1. fegurðarglímu- verðlaun. 4—6. ágúst fór drengjamót Ármanns fram. Ár- mann hlaut 17 stig, ein 1. verðlaun, fimm 2. verð- laun og fern 3. verðlaun. K. R. vann mótið. í byrjun ágúist fór fram bæjakepni milli Reykja- víkur og Vestmannaeyja i Vestmannaeyjum. Tóku 6 Ármenningar þátt i henni og hlutu sex 1. verð- laun, tvenn önnur verðlaun og þrenn þriðju verð- laun. Rvík vann me!5 14335 Stigum. Ve. fékk 12315 sti&- 10. ágúst keptu Árm.ann og Ægir í sundknatteik við hermenn af „Emden“ og unnu með 7:1. 17.—20. ágúst fór fram bæjakepni í Rvík rnilli Vestm.eyja og Rvíkur í II. aldursflokki. Nokkrir Ármenningar keptu. Reykjavík vann. 29.—31. ágúst var meistaramótiö háð. Við fengum þessa meistara: Jens Magnússon varð meistari i spjótkasti. Karl Vilmundarson meistari í stangar- stökki, SigurÖur Norðdahl meistari í þrístökki og Jóhann Jóhannesson meistari i 110 m. grindahlaupi. Auk þess fengu Ármenningar sjö 2. verðlaun og fimm 3. verðlaun. 25. sept. fóru 13 Ánnenningar til kepni við Fim- Áfíúst Kristjánsson glimusnillingur íslands.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.