Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 22

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 22
i6 A R M A N N krónprins FriSriks, krónprins Gustavs, forsætisráð- herra Ásgeirs Ásgeirssonar, sendiherra Sveins Björnssonar og margra stórmenna sænsku þjóSar- innarEftir sýninguna komu forsætisráöh.ogSveinn iBjörnsson sendiherra, ásamt fleirum, til þess aS þakka okkur fyrir sýninguna og óska okkur til hamingju meS frammistöSuna. — „Leikfimisflokk- ur Ármanns var svo fagur á aS líta, svo ,rytmiskur‘ i framkomu, svo liSugur, fær og heflaSur, aS hann hélt öllum föstum, jafnt fagmanninum sem leik- manninum". — „Hafi leikfimin veriS eitthvaS sér- stakt og óvenjulegt, þá var glíman ekki síSur fög- ur“ o. s. frv. — (Svenska Dagbladet). MeS svona góS ummæli og margar endurminn- ingar kvöddum viS Stokkhólm þ. 20. sept. og héld- um áfram sýningaferS okkar um SvíþjóS. Örebro var næsta borg. Sami bróSurhugurinn og hin ó- svikna framkoma tók hér á móti okkur, eins og á hinum fyrri stöSum. Móttökunefndin var meS okk- ur allan daginn og sýndi okkur alt þaS markverS- asta. Einnig fengum viS aS sjá úrvals karlaflokk borgarinnar og líkaSi okkur vel. Kl. 8 um kvöldiS gengum viS svo í góSu skapi inn á leiksviSiS og höfSum ágæta sýningu og fengum góSa dóma. — „Stjórnandinn, Jón Þorsteinsson, sýndi aS hann hafSi fullkomlega flokkinn á sínu valdi, en hann hafSi líka óvejulega gott efni aS fara meS. — Alla sýninguna var maSur gripinn af frískleika, mýkt 0g krafti flokksins, Og án þess aS yfirdrifa er hægt aS segja, aS þetta var sérstaklega góS sýning." — (Örebro Dagblad). Eftir aS hafa setiS i kvöldveislu í boSi Norræna félagsins þar, gengum viS til hvílu, en næsta dag var svo haldiS áfram og lá leiSin til Linköping. Hérna var sýningin nokkuS spennandi, því ásamt okkur átti úrvalsflokkur Linköbings aS sýna með okkur, og var dálítill uggur og um leiS eftirvænt- ing í görpunum. Undir dynjandi músik gengu svo báSir flokkar inn á leiksviSiS og heilsuSu meS fán- um sínum. Ekki gátum viS látiS þaS vera, aS gera meS ánægjulegu augnaráSi samanburS á fánabera okkar, Þorsteini Einarssyni, og þeim sænska. — „Ság ni honum under det mussikáren spelade is- iándska notionalsángen, sedan landshövdning Tis- elius hálsat truppen válkommen till vár stad? Sá skall en fana hanterast framför en trup“. (Östgöt- en). — Þannig voru blaSaummælin um samanburS- inn og koniu þau nokkuS heim viS þaS, sem okkur fanst. SíSan hófst sýningin, og sýndum viS fyrst viS mjög góSar undirtektir áhorfenda. „Strax í staS- æfingunum vann flokkurinn áhorfendur, meS mýkt sinni og samtökum, og létu áhorfendur óspart í Ijósi hrifni sína, en þaS var þó ekkert á móti því sem á eftir kom. Þegar þeir byrjuSu á dýnustökk- um, fóru „flik-flak“ og heljarstökk, gengu á hönd- unum og fleira, fékk maSur aldrei nóg. Eins og boltar þutu þeir fram og aftur á dýnunni allir saman. Þar á eftir kom Linköbings úrvalsflokkur, Krónprins íslands og Dannterkur, krón- prins Svia og þáverandi forsætisráS- lierra íslands, Ásgeir Ásgeirsson, horfa á sýningu Ármenninga á „Skansen“ í Stokkhólmi 1932. ffásfei'

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.