Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 28

Ármann - 01.11.1938, Blaðsíða 28
22 Á R M A N N Bestu afrek r Armenninga í frjálsum íþróttum. ioom. hlaup: n.2sek. Baldur Möller. 200 m. hlaup : 24.0 — Stefán Bjarnarson og Baldur Möller. 400111. hlaup: 53.6 — Baldur Möller. 800 m. hlaup: 2: 07.6 Sigurgeir Ársælsson og Ólafur Símonarson. iooom. hlaup: 2:44.0 Sigurjón Pétursson. 1500 m. hlaup: 4:20.4 Sigurgeir Ársælsson. 3000 m. hlaup: 9: 43.0 Sigurgeir Ársælsson. 5000 m. hlaup: 16:44.0 Þorkell SigurÖsson. 10000 m. hlaup: 34:25.0 Þorkell SigurÖsson. 110 m. grindahlaup 17.6 sek. Jóhann Jóhannesson. 4x100 m. bo'ðhlaup: 48.1 sek. 1000 metra boÖhlaup: 2 mín. 10.1 sek. 1500 metra boÖhlaup : 3 mín. 47.0 sek. Kúluvarp: 12.91 m. Þorsteinn Einarson. Kringlukast: 36.34 m. Karl Vilmundarson. Spjótkast: 52.74 m. Jens Magnússon. Sleggjukast: 28.93 m. Sigurður I. Sigurðsson. Hástökk: 1.69 m. Sigurður Norðdahl. Langstökk: 6.39 m. Karl Vilmundarson. Stangarstökk: 3.45 m. Karl Vilmundarson. Þrístökk: 12.96 m. Karl Vilmundarson. Fimtarþraut: 2971.890 stig Karl Vilmundarson. Tugjiraut: 5489.685 stig. Karl Vilmundarson. (Afrekin: 100 m. 11.7 sek. Langst. 5.94 111. Kúla 9.33. Hástökk 1.45y2. 400 m. 56.5 sek. 110 m. grindahl. 19.2 sek. Kringlukast 33.89 m. Stangarstökk 3.12 m. Spjótkast 38.71 m. 1500 111. hlaup 4:58.7.) Álafosshlaupið: 1 klst. 5 mín. 48.5 sek. Þorkell Sig- urðsson. Hafnarfjarðarhlaupið: 45 mín. 37.5 sek. Jóhann Jóhannesson. (Afrekin: Langstökk 6.11 m. Spjótkast 40.72 m. 200 m. hlaup 24.5 sek. Kringlukast 34.59 m. 1500 m. hlaup 5 mín. 0.6 sek.) 50 ára afmœlis félagsins mun minst á margan hátt. í vetur, þó ekki íyr en eftir hátíðar, mun félagið hafa aðal-afmælis- hátíðina, hóf og ,,íjiróttakvöld“ í sambandi við jiað. Á vori komandi mun félagið hafa hópsýningar fim- leikamanna og kvenna og að lokum munu úrvals- flokkar félagsins (kvenna og karla) taka þátt í hinu stórmerka alheimsmóti fimleikamanna, „Lingiaden", í Stokkhólmi í júlí næstkomandi. Byrjendaflokk í íslenskri glímu hefir félagið ákveðið að stofna og verður kennari flokksins, Ágúst Kristjánsson, nú- verandi glímusnillingur Islands. Mikil þörf er fyrir slíkan flokk sem Jiennan, því að sumum, sem lang- ar til að læra glimu, hrís kannske hugur við jiví, að koma fyrst í flokk með vönum mönnum, sem þá ekki altaf athuga, að þeir eru að glíma við ný- liða. — Ármenningar! og jieir aðrir, sem vilja læra jijóðaríþróttina og æfa i jiessum flokki, ættu sem fyrst að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu félags- ins í ijiróttahúsinu, sími 3356. Gunnar Salómonsson. Vér birtum hér mynd af hinum sterka Ármenn- ing, Gunnari Salómonssyni. Hann hefir nú dvalist erlendis um 2ja ára skeið. Árið 1936 fór hann á- samt mörgum öðrum íslendingum á Ólympíuleikana í Berlín, en upp úr þeim fór hann til Kaupmanna hafnar og hafði þar sýningar, sem voru mjög róm- aðar. Hann var ennfremur um 6 mánaða skeið ár- ið 1937 á ferðalagi um Noreg og hafði jiar sýn- ingar við hina bestu dóma. í Danmörku hefir hann og ferðast um með hinum fræga aflraunamanni Dana, Svend Olsen, og hefir hann ekkert jiótt gefa honum eftir að fræknleik. Öll útlend blöð, sem liing- að hafa borist, róma mjög sýningar og krafta Gunn- Ritstjórn og útgáfu annast Jens Guðbjörnsson. ars.

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.