17. júní - 01.11.1925, Page 18

17. júní - 01.11.1925, Page 18
66 17. JUNf komnirbotnvörp- ungar og vjelbát- ar. Og nú heíur E i m s k i p a f j e- 1 a g í s 1 a n d s aðal-bækistöð sína í Reykjavík. Háskóli ersett- urástofníReykja- vík og barna- og unglingakensla hefur batnað að stórum mun. Kennaraskóli, iðnskóli, verslun- arskólar ogýmsir aðrir skólar eru stofnaðir í Reykjavík, alt síðan um aldamót. Vitanlega hefur útlit bæjarins breyst, en hvergi nærri eins til bóta og ætla mætti. Ramminn — hinn dýrlegi rammi utan um bæinu — breytist ekki, en mikið vantar á, að sjálft málverkið— bærinn — sje enn í samræmi við Reykjavík 1920 (myndin tekin úr loftinu). rammann. — Sjálft bæjarlífið er líka annað en þá, er eg var að alast upp; hvort það er að sama skapi betra, er annað mál. Og einkum er líf unglinga og barna annað en þá, og er einkum til að lýsa því, að eg skrifa þessar bernskumiuningar. Þorf. Kr. Bækur, blöð og tímarit. Björn Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld. 1925. Saga íslenskrar túngu hefur lítt verið rannsökuð til nokkurrar hlítar eftir hjer- umbil 1300. Helst hafa menn fengist við málið fyrir framan þann tíma, og þó er þar mart órannsakað enn. En um sögu málsins eftir þann tíma hafa menn vaðið í villu og svíma og lítið vitað um breytíngar, sem gerðust, nema sona undan og ofan á. Því er það vel farið, að menn eru nú farnir að vakna til rannsóknar á öllu því sem þar til heyrir eða mörgu, og væri vel, að henni yrði haldið rækilega áfram, alt niður til vorra daga. Sá sem þetta ritar hefur nokkuð gert í þessu máli, mest sjálfs sín vegna, en ekki fengið tóm til, annara hluta vegna, til þess að rannsaka það til hlítar og rita um það. 1924 birti sjera Jóh. Jóhannesson kver um nokkrar sögulegar athuganir um málið á sama tímabili, og vat þar mart rjett athugað. Björn hef'ur í riti sínu, er titill þess er framanvið giein þessa, samið ylirlit yfir hljóðin og málmyndirnar á nefndu tímabili og sýnt breytíngar þær, er orðið hafa. Hann hefur sjálfur gert frumrannsóknir um þær og safnað til ritsins úr rímum og skjölum og gert

x

17. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.