17. júní - 01.11.1925, Blaðsíða 20

17. júní - 01.11.1925, Blaðsíða 20
68 17. JUNÍ Der bygger en Kirke fjernt bag Hav, forgemt mellem stejle Fjelde. Kun lidet dens Spir, og Væggen lav, og sagte Kilderne vælde. Men fast den hviler paa Klippens Qrund, og Stramme og Storm saa mangelund den mægted end aldrig fælde. Af Frænderne glemt, i ensomt Kaar, — kun Smuler de fandt at give, — dog glemte ej Gud, — en Rosengaard af 0rk hans Aand kan drive. Saa vaktes Salmen med Orgelbrus, som fylder endnu det lave Hus, og aldrig skal stum den blive! — Þórður Tómasson ætti það skilið af íslendingum, að þeir kyntust honum nánar, og fátt væri betur fallið til þess, en einmitt þessi litla kvæðabók hans. Hún sýnir hann bæði sem mann og skáld. Þorf. Kr. H.Andersen&Son landsins elsta Klæðaverslun og saumastofa. Avalt vel birg af fjölbreyttu úrvali af alskonar fataefnum. Föt saumuð fljótt og vel. t Avalt fyrirliggjandi fata-,frakka-°gbuxnaefni L. Andersen & Lauth, Austurstræti 6, R e y k j a v í k. (Frh. frá bls. 57). GUÐM. KAMBAN rithöfundur dvelur í París um þessar mundir. Frú BJÖRG Þ. BLÖNDAL dvelur í París, að sjá um prentun á doktors- ritgjörð þeirri, er frúin ætlar að verja við háskólann þar (Sorbonne) í vetur. Frk. NÍNA SÆMUNDSSON mynd- höggvari, sem dvalið hefur hjer undanfarin ár, er nýfarin til Ameríku og dvelur þar fyrst um sinn. JAKOB GUNNLÖGSSON stórkaup- maður hefur undanfarið legið rúm- fastur, fekk hann aðkenningu af slagi, en er nú farinn að vera á fótum. i heildsölu. Hreinlætisvörur: NEW-PIN þvottasápa. Handsápa, margar tegundir. ZEBRA ofnsverta. BRASSO fægilögur. RECKITT’S þvottablámi. do. pakkalitur. SILVO, silfurfægilögur. ROBIN línsterkja. MANSION Bonevax. Kr. 6. Skagfjörð Reykjavík. 17. JUNÍ. 6 blöð á ári. Kostar: árg. 3 kr., einstök blöð 50 aura. Ritstj. Engtoftevej 2, 3. sal. Kbh. V. Afgreiðslu- maður í Reykjavík: Ulrik Hansen, Aðalstræti 8. Rítstjóri: Þorfinnur Kristjánsson. Prentaö hjá A/S. Oscar Fraenckel & Co. Kaupmannahöfn.

x

17. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 17. júní
https://timarit.is/publication/706

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.