Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Síða 23

Útvarpstíðindi - 23.08.1948, Síða 23
ÚTVARPSTÍÐINDI 311 14.00 Alessa. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Duo fyrir fiðlu og píanó í A- dúr op. 102 eftir Schubert. b) Vladimir Rosing syngur lög eftir rússneska höfunda, e) Paganini-tilbrigðin op. 35 eftir Brahms. 16.15. Útvarp til íslendinga erlendis: Fréttir, tónleikar, erindi (séra. Jó- hann Hannesson). 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Bolero eftir Ravel (plötur) 20.20 Samleikur. 20.35 Brindi: Um dýraverndun (séra Arni Sigurðsson). 21.00 Tónleikar: Tríó í C-dúr op. 87 eftir Bi-ahms (plötur). 21.35 „Heyrt og séð“. 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 6'. september. 20.30 Útvarpshljómsveitin. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (Gunnar Kristinsson). 21.20 Þýtt og endursagt. 21.50 Spurningar og svör uin náttúrufræði (Astvaldur Eydal licensiat). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Þriðjudugur 7. september. 20.20 Tónleikar: Píanólög eflir Bcethoven (plötur). 20.35 Erindi: Uppgangur Japana á 19. öld (Skúli Þórðarson mag.). 21.00 Tónleikar: ,,Brúðkaupið“ eftir Stra- vinsky (plötur). 21.25 Upplestur: „Ein af átján“, smásaga eftir Eriðjón Stefánsson (Finnborg Ornólfsdóttir ies). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Miðvikudagur 8. september. 20.30 Útvarpssagan : „Jane Eyre“, XXXIV. (Ragnar Jóhannesson skólastj.). 21.00 Tónleikar: Tríó í C-dúr op. 87 eftir Brahms (endurtekið). 21.35 Erindi: „íslandsráðherra í tukthúsið“ (Helgi Hjörvar). 22.05 Danslög (plötur). Fimmtudagur 9. september. 20.20 Útvarpshljóinsveitin (Þórarinn Guð- mundsson stjórnar). 20.45 Frá útlöndum (Benedikt Gröndal). 21.10 Dagskrá Kvenréttindafélags Islands. 21.40 Búnaðarþáttur. 22.05 Vinsæl lög (plötur). Föstudagur 10. september. 20.30 Utvarpssagan: „Jane Eyre“, XXXV. (Ragnar Jóhannesson skólastj.). 21.15 „Á þjóðleiðum og víðavangi" (Gunnar Benediktsson rithöf.). 21.40 íþróttaþáttur. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur) : a) Píanókonsert op. 21 í D-dúr eftir Haydn. b) Symfónía nr. 4 í e-rnoll cftir Brahms. Laugardagur li. september. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit. 22.05 Danslög (plötur). Rafgeymavinnustofa vor f Oarðastrœti 2, þriðju hœð. annast hleðslu og viðgerðir á viðtækjarafgeymum. Viötækjaverzlun Ríkisins

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.