Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Page 4

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.12.1939, Page 4
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVÍKUR Selur fatnað lil vetraríþrótta og eitthvað handa öllum til Jólagjafa Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar. Karlmannadeildin: Opin frá kl. 10 —12 f. h. og kl. 1—2 e. h. Kvennadeildin: Opin frá kl. 2—5 e. h. öll aðstoö við ráðningar veitt án kostn- aðar fyrir vinnuveitendur og atvinnu- umsækjendur. - Skiptið við Ráðningar- stofuna, það sparar atvinnurekendum tíma og peninga og skapar hinum at- vinnulausu ómetanlegt hagræði. Skiptið við Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. , Sími 4966. Jólasveinn Edinborgar Með degi hverjum eykst aðsóknin að JÖLASÖLU EDINBORGAR Eru það því vinsamlegust tiimæii vor til allra þeirra, sem því geta við komið, að gera innkaup sín fyrri liluta dagsins, því þá er að jafnaði minna að gera og þar af Ieiðandi betra næði til að velja hentugar jólagjafir. Munið öll leikföngin úr EDINBORG. Jólasveinn Edinborgar

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.