Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Page 34

Starfsmannablað Reykjavíkur  - 01.12.1939, Page 34
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR Býður ekki viðskiptamönnum sín- um annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun, með fullkomnustu og nýtízku vélum og efnum. Hjá okkur vinnur aðeins þaulvant starfsfólk, sem unnið hefir hver við sitt sérstarf í mörg ár. — Látið okkur hreinsa eða lita föt yðar, eða annað, sem þarf þeirrar meðhöndlunar við. 16 ára reynsla tryggir yður gæðin. Sent um land allt gegn póstkröfu. SÆKJUM. SENDUM. í 6 deildum verzlunarinnar, sem enn þá hafa verið endurbættar, seljum við: Leikföng, í miklu úrvali. Nýlenduvörur, Tóbak, Sælgæti, Skrautvörur, Búsáhöld, Gler- og Leðurvörur, Fatnað og fleira. Ávallt einhverjar nýjungar. NÝJA BLIKKSMIÐJAN Norðurstíg 3 B. Sími 4672. STÆRSTA BLIKKSMIÐJA LANDSINS Höfum 12 ára reynslu í smíði fyrir skip, húsasmíði og frystihús. Viljum sérstaklega benda á hina þekktu STÁLGLUGGA okkar og STÁLHURÐIR, sem ekki eingöngu standast allar kröfur, sem til þeirra era gerðar, en prýða húsin einnig.

x

Starfsmannablað Reykjavíkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Starfsmannablað Reykjavíkur
https://timarit.is/publication/718

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.