Starfsmannablað Reykjavíkur - 01.12.1939, Page 34
STARFSMANNABLAÐ REYKJAVlKUR
Býður ekki viðskiptamönnum sín-
um annað en fullkomna kemiska
hreinsun, litun og pressun, með
fullkomnustu og nýtízku vélum og
efnum. Hjá okkur vinnur aðeins
þaulvant starfsfólk, sem unnið
hefir hver við sitt sérstarf í mörg
ár. — Látið okkur hreinsa eða lita
föt yðar, eða annað, sem þarf
þeirrar meðhöndlunar við.
16 ára reynsla tryggir yður gæðin.
Sent um land allt gegn póstkröfu.
SÆKJUM. SENDUM.
í 6 deildum
verzlunarinnar, sem enn þá
hafa verið endurbættar,
seljum við:
Leikföng, í miklu úrvali.
Nýlenduvörur,
Tóbak, Sælgæti,
Skrautvörur, Búsáhöld,
Gler- og Leðurvörur,
Fatnað og fleira.
Ávallt einhverjar nýjungar.
NÝJA BLIKKSMIÐJAN
Norðurstíg 3 B. Sími 4672.
STÆRSTA BLIKKSMIÐJA LANDSINS
Höfum 12 ára reynslu í smíði fyrir skip, húsasmíði
og frystihús.
Viljum sérstaklega benda á hina þekktu
STÁLGLUGGA okkar og STÁLHURÐIR,
sem ekki eingöngu standast allar kröfur, sem til
þeirra era gerðar, en prýða húsin einnig.