Bankablaðið - 01.12.1976, Síða 13

Bankablaðið - 01.12.1976, Síða 13
Vornámskeið SIB1976 Dagana 10., 11. og 12. júní s.l. gekkst S.Í.B. fyrir vornámskeiði að Hótel Valhöll, Þingvöll- um. Þátttakendur voru 59 víðs vegar af land- inu. Þrír erlendir gestir voru meðal þátttak- enda þeir Egil Lauritzen, frá Norske Bankfunk- sjonærers Forbund, Henning Diemar, frá Danske Bankfunktionærers Landsforening og Jouko Luoto, frá Nordiska Bankmannaunion- en. Verkefni vornámskeiðsins voru mjög marg- vísleg, allt frá því að vera um vandamál dags- ins í dag og til framtíðarverkefna sambandsins, auk marks konar þjálfunar í félagsstörfum og ræðumennsku. Ekki er hægt í stuttri frásögn að tilgreina alla starfsemi námskeiðsins, og því aðeins stiklað á stóru hér á eftir. Eftir að formaður sambandsins, Sólon R. Sigurðsson, hafði sett námskeiðið hófust fram- söguerindi um skipulag S.Í.B. og síðan um skipulag Norræna bankamannasambandsins. Að umræðum þessum loknum hófust æfingar og tilsögn í ræðumennsku, en því starfi stjórnaði Pátttakendur á vornámskeiði SÍB, 1976. BANKABLAÐIÐ 11

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.