Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Bankablaðið - 01.12.1976, Blaðsíða 13
Vornámskeið SIB1976 Dagana 10., 11. og 12. júní s.l. gekkst S.Í.B. fyrir vornámskeiði að Hótel Valhöll, Þingvöll- um. Þátttakendur voru 59 víðs vegar af land- inu. Þrír erlendir gestir voru meðal þátttak- enda þeir Egil Lauritzen, frá Norske Bankfunk- sjonærers Forbund, Henning Diemar, frá Danske Bankfunktionærers Landsforening og Jouko Luoto, frá Nordiska Bankmannaunion- en. Verkefni vornámskeiðsins voru mjög marg- vísleg, allt frá því að vera um vandamál dags- ins í dag og til framtíðarverkefna sambandsins, auk marks konar þjálfunar í félagsstörfum og ræðumennsku. Ekki er hægt í stuttri frásögn að tilgreina alla starfsemi námskeiðsins, og því aðeins stiklað á stóru hér á eftir. Eftir að formaður sambandsins, Sólon R. Sigurðsson, hafði sett námskeiðið hófust fram- söguerindi um skipulag S.Í.B. og síðan um skipulag Norræna bankamannasambandsins. Að umræðum þessum loknum hófust æfingar og tilsögn í ræðumennsku, en því starfi stjórnaði Pátttakendur á vornámskeiði SÍB, 1976. BANKABLAÐIÐ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bankablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.