Bankablaðið - 01.12.1981, Side 2

Bankablaðið - 01.12.1981, Side 2
ÆVINTÝRA- SIGLING 24.jan~14.feb Vegna sérstakra samninga getum við nú boðið uppá eina glæsilegustu ferð sem íslendingum hefur gefist kostur á. Flogið verður til Frankfurt, Vestur Þýskaiandi og þaðan með breiðþotu í beinu leiguflugi til Montego Bay, Jamaica. Þar verður stigið um borð í lúxusskipið Berlin, sem búið er öllum hugsanlegum þægindum. Siglingin með viðkomum tekur 20 daga og verður efnt til skoðunarferða á öllum viðkomustöðum. Að lokinni siglingu, verður flogið frá Recife Brasiliu um Frankfurttil íslands. íslenskur fararstjóri verður með hópinn allan tímann. HtCOMtK; FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhusinu Hallveigarstíg I Síniar 28388 og 28580. 2

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.