Jazzblaðið - 01.12.1949, Page 36

Jazzblaðið - 01.12.1949, Page 36
komizt að almenningur hefur ekki sama ímigust á jazzmúsík og áður. Thorolf Smith blaðamaður ræddi mikið og lengi um jazzinn í erindi sínu í útvarpi til út- landa, sunnudaginn 20. nóv. Erindi hans var í alla staði greinagott og skýrði hann sem leikmaður frá jazzáhuga unga fólksins hér á landi, á mjöm svo fróð- legan (og velviljaðan í garð jazzins) hátt. Eitt er það þó, sem vantar og það er jazzþáttur í útvarpinu. Menn til að ann- ast hann eru nógir fyrir hendi, og væri jafnvel athugandi að fleiri en einn mað- ur önnuðust það verk. Hvers vegna út- varpið sniðgengur jazzinn á þennan hátt er mér ekki kunnugt um, en ég er nærri því viss um að ekki er gengið nærri nógu hart eftir því við þá. Hvernig væri nú, að við tækjum okkur öll saman um að minna þá á það, blessaða mennina, að jazzinn er nákvæmlega jafn vinsæll og klassísk músík hér á landi, og þó að ekki sé farið fram á, að fá jafnmikið af hon- um í útvarpinu og allri „klassíkinni“, þá mundi fastur jazzþáttur einu sinni eða tvisvar í viku bæta mikið úr brýnni nauðsyn, og hugsið ykkur bara, alla þá unglinga og marga fullorðna, er myndu hugsa vel til útvarpssérfræðinganna fyrir bragðið. S. G. Músikþættir í BBC — til áramóta — 13 — 16 — 19 — 25 — 31 mtr. Sunnudagar: 14.00—14.45 Danslög (25,68 m og 31,01 m). 21.45—22.00 Smá-jazz. 00.30— 1.00 Tip-Top lög. Mánudagar: 11.15— 12.00 Danshljómsv. V. Silvester. 20.00—20.15 Óskalög 20.45— 21.00 Harmonikuleikur . 23.15— 24.00 Leikum lög. Þriðjudagar: 9.15— 10,00 „Töfra“-músik. 15.15— 15.30 Harmonikuleikur 15.30—16.00 Tip-Top lög. Miðvikudagar: 12.15— 12.30 Smá-jazz. 15.15— 16.00 Óskalög. 20.00—20.15 Smá-jazz. Fimmtudagar: 7.30— 8.00 Tip-Top lög. 11.15— 11.30 Danslög. 13.15— 13.45 Radio Rhythm Club. 15.15— 16.00 Nýjar plötur. 20.00—20.15 Óskalög Föstudagar: 11.15— 12.00 Leikum lög. 14.15— 14.45 Jazzklúbburinn 21.00—21.45 Nýjar plötur. 22.45— 23.00 Danslög Laugardagar: 9.15— 9.30 Harmonikuleikur. 11.15— 12.00 Óskalög 12.15— 13.00 „Töfra“ músík. 19.15— 19.45 Danslög frá Afríku. (16,93 m). 19.45— 20.00 Óskalög frá Afríku. (16,93 m). 20.00—20.15 Óskalög 21.00—22.00 Dansmúsík 23.15— 24.00 „Töfra“-músík. 36 ^azzLfaíiÍ

x

Jazzblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jazzblaðið
https://timarit.is/publication/722

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.