Útvarpstíðindi - 01.05.1953, Qupperneq 9
Sulo Raikkönen forstjóri
finnsku óperunnar. Óper-
an Österbottningar, sem út-
varpshlustendur fengu að
heyra s. 1. laugardagskvöld
er byggð á sjónleik eftir A.
A. Járviluoma. — Er cfni
hennar rakið á öðrum stað
í blaðinu.
21.20 Erindi: Úr Spánarferð (Njáll Símonar-
son fulltrúi).
21.45 Tónleikar (pl.).
22.10 Brazilíuþættir; X: Fegurðardrottning
stórborganna (Árni Friðriksson fiskifræð-
ingur).
22.35 Dans- og dægurlög (pl.).
ERINDI FLUTT Á NÆSTUNNI:
Arnór Sigurjónsson flytur þrjú erindi um
hákarlaútgerð í Höfðahverfi á 19. öld og þátt
Einars Ásmundssonar í Nesi í henni. Fyrsta er-
indið er á dagskrá 19. maí.
Ólafur Þorvaldsson þingvörður talar um Hafn-
arfjörð á síðara helmingi 19. aldar og rifjar upp
margt, sem orðið hefir gleymskunni að bráð.
Þetta verða þrjú útvarpserindi.
Ilendrik Ottósson fréttamaður flytur erindi
um fall Miklagarðs árið 1453. Föstudaginn 29.
maí n. k. verða liðin rétt 500 ár frá þeim sögu-
lega atburði, og væntanlega verður erindi Hend-
riks á dagskránni það kvöld.
Sigurður Guðjónsson kennari flytur erindi
um lýðháskólann í Askov á Jótlandi, en þar
hafa margir íslendingar stundað nám og þ. á m.
Sigurður.
UPPLESTRAR Á NÆSTUNNI:
Bragi Sigurjónsson, skáld, á Akureyri, les
frumort kvæði.
Grétar Fells rithöfundur les nokkur frumort
Ijóð.
ÚTVARPSTÍÐINDI
9