Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 14

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 14
8 ALDAR-AFMÆLI RAFSEGULSINS SINDRI Sje tengivírnum snúið þannig í lárjetta fletinum, að vaxandi horn verði milli hans og segul-norðurs, þá eykst skekkja nál- arinnar, fari hreyfing vírsins til sömu handar og nálin. En skekkjan minkar ef vírinn er færður í öfuga átt. Ef tengivírinn er lagður samsíða nálinni í sama lárjettum fleti og hún hreyfist í, en henni haidið kyrri með andvægi, þá hrekur hann nálina hvorki í austur nje vestur, heldur skekkir hana að eins í lóðfletinum, þannig að það segulskaut, sem rafafl afturskautsins kemur inn hjá hallast niður, ef vírinn er vestan til við það, en lyftist upp ef vírinn er austan til við það. Ef vírinn er settur lóðbeint á flötinn gegn um bæði segul- skaut jarðarinnar, annaðhvort fyrir ofan eða neðan nálina, þá er hún kyr nema vírinn sje mjög nálægt nálarskauti, því þá lyftist það, ef rafafl afturskautsins kemur inn úr vestri, en hallast niður, ef það kemur inn frá austri. Ef tengivírinn er settur lóðbeinn beint yfir nálarskautinu og efsti hluti vírsins tekur við rafi afturskautsins, þá hörfar nálar- skautið austur á við. En sje vírinn settur fram undan ein- hverjum stað á nálinni milli enda og miðju, hrekkur skautið í vestur. Ef framskautsrafið kemur inn um efri hluta vírsins verða áhrifin gagnstæð. Ef tengivírinn er beygður þannig að hann verður samsíða sjálfum sjer beggja vegna bugðunnar, eða tveir samsíða armar, þá mun hann draga að sjer eða hrinda frá sjer segulskaut- unum eftir því hvernig ástatt er. Ef vírinn er settur gagnvart öðru hvoru segulskautinu þannig að flötur bugðunnar stefni á segulnorður og sje eystri armurinn tengdur við afturskaut gal- vansfestarinnar, en vestri armurinn við hitt, mun nálægara skautið hrökkva fyrir, annað hvort í austur eða vestur, eftir legu bugðunnar. Ef eystri armurinn er tengdur við fram- skautið og vestri armurinn við hitt, þá dregst það segul- skautið að, sem nær er. Ef bugðuflöturinn er settur lóðbeinn einhversstaðar fram undan nálinni milli enda og miðju, verða verkanirnar öfugar. Látúnsnál, sem hengd er upp á sama hátt og segulnálin, hreyfist ekki fyrir áhrif tengivírsins. Eigi hreyfast heldur gler-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.