Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 41

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 41
SINDRI Guðmundur Kr. M. Waage. Guðmundur Kr. M. Waage var einn af stofnendum Iðn- fræðafjelagsins. Hann var fæddur 24. september 1885 í Stóru Vogum í Vatnsleysu- strandarhreppi, ólst þar upp til fermingar- aldurs, en flutti þá til Reykjavíkur og dó þar úr nýrnaveiki 20. sept. 1919. — í Reykjavík nam Guðm. blikk- smíði hjá Pjetri heitn. Jónssyni og fór síðan utan og dvaldi nokkuð í Berlín, á iðnfræða- skóla, til þess að full- numa sig í öllu, er laut að iðn hans. Eftir utanförina var Guð- mundur á blikksmíða- vinnustofu Bjarna og Kristins Pjeturssona og vann þar einkum við ljóskeragerð, því hann hafði kynt sjer hana mjög nákvæm- lega í utanför sinni. Hann fjekk því tækifæri til þess að at- huga ástand ljóskera á hjerlendum skipum og samdi eftir nokkur ár mjög ítarlega skýrslu um athuganir þær, er hann hafði gert, og sýndi þar glögt fram á, hve athugaverð ljóskerin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.