Sindri - 01.10.1920, Page 41

Sindri - 01.10.1920, Page 41
SINDRI Guðmundur Kr. M. Waage. Guðmundur Kr. M. Waage var einn af stofnendum Iðn- fræðafjelagsins. Hann var fæddur 24. september 1885 í Stóru Vogum í Vatnsleysu- strandarhreppi, ólst þar upp til fermingar- aldurs, en flutti þá til Reykjavíkur og dó þar úr nýrnaveiki 20. sept. 1919. — í Reykjavík nam Guðm. blikk- smíði hjá Pjetri heitn. Jónssyni og fór síðan utan og dvaldi nokkuð í Berlín, á iðnfræða- skóla, til þess að full- numa sig í öllu, er laut að iðn hans. Eftir utanförina var Guð- mundur á blikksmíða- vinnustofu Bjarna og Kristins Pjeturssona og vann þar einkum við ljóskeragerð, því hann hafði kynt sjer hana mjög nákvæm- lega í utanför sinni. Hann fjekk því tækifæri til þess að at- huga ástand ljóskera á hjerlendum skipum og samdi eftir nokkur ár mjög ítarlega skýrslu um athuganir þær, er hann hafði gert, og sýndi þar glögt fram á, hve athugaverð ljóskerin

x

Sindri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.