Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 48

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 48
42 MUNKTELLS-MÓTORAR SINDRI HITA-NOTAGILDIÐ. — — — Sje gert ráð fyrir að aflfræðilegt ígildi hitaein- ingarinnar sje 425 kgm., sem stofan ávalt hefir notað við út- reikninga, og hestaflsstund samsvari þá samkvæmt þessu 635.3 h.e.,1 fást útkomur þær, sem tilfærðar eru í töflunni hjer á eftir. Án vatns- Með vatns- innspýtingar innspýtingu Virk hestöfl, venjul. áhleðsla................ 30.87 31.54 Eldsneyti, kg á hverja h.a.2 stund......... 0.278 0.253 * Virkt hitagildi eldsneytisins, h.e............. 10390 10390 Hitaeyðsla á h.a. stund, h.e..................... 2888 2629 Hita-notagildi, reiknað eftir því, °/o . . . . 22.0 24.2 Tölur þessar sýna, að hita-notagildi bátamótors Munktells er mjög hátt í samanburði við aðra mótora, er stofan hefir reynt. HIRÐING O. FL. Að »gangsetja« mótorinn var mjög auðvelt og gæsla hans var mjög hæg, gangurinn jafn og rólegur. I 50 mínútur, sem mótorinn gekk tómur, án lampa og vatnsinnspýtingar, gekk hann ólastanlega, eins eftir að hann fjekk fulla hleðslu. DÓMUR NEFNDARINNAR. 30 hestafla bátamótor Munktells er vel gerð og smíðuð tví- gengisvjel, ábyggileg í rekstri og auðgætt, með kúlulegum. Brenslan er mjög góð, jafnvel við Iitla áhleðslu og eldsneytis- eyðslan sýnilega lítil. Mótorinn þolir töluverða yfirhleðslu. Gangurinn er jafn og þýður. 1 h.e. 2 h.a. hitaeing(ar). hestafl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.