Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 54

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 54
48 INNLENDUR IÐNAÐUR SINDRI töldu fyrirtækja alls 51 tegund. Eins og myndirnar á bls. 46 sýna, var öllu einkar haganlega fyrir komið á sýningu þessari og var hún forgöngumönnunum til mesta sóma. Sýningar eins og þessi eru mjög algengar erlendis og bera oft mjög góðan árangur. Þær vekja eftirtekt á iðnaðinum og greiða þar með fyrir sölu á honum. Kaupsýslumenn sækja þær jafnan og gera þar innkaup sín. — Vonandi verða fleiri slíkar sýningar haldnar hjer á næstunni. Milli myndanna frá sýningunni eru myndir af bræðrunum, Sigurjón vinstra megin og Einar hægra megin. NVTT TÍMARIT. Radio-Électricité — París. Tímarit þetta, sem er um loft- skeytafræði, hóf göngu sína í júnímánuði síðastliðnum og hefir I. F. I. verið sent fyrsta hefti þess. Er það málgagn fjelags þess er gefur það út: »La Société de Publications Radio- Techniques«, og er tilgangur þess, eins og nafnið bendir til, sá, að útbreiða þekkingu á fræðum þéssum. Helstu ritgerðir í fyrsta heftinu eru: »Grafisk« kenning »Audion« lampanna og útreikningur sveiflananna. Neðanjarðar loftskeytastöð í París (Trocadéro-stöðin). Þrískautalamparnir í loftskeytafræðinni o. fl. — Ritið kemur út mánaðarlega, 62 + 14 bls. og kostar árgangurinn 36 franka með burðargjaldi. Pappír og allur frá- gangur hinn vandaðasti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.