Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 13

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 13
SINDRI ALDAR-AFMÆLI RAFSEGULSINS 7 lægðin er aukin minkar skekkjan að sama skapi. Annars er fjarlægðin mismunandi eftir krafti tækisins. Tengivírinn má flytja bæði í austur og vestur, ef stefnu hans er ekki breytt, og breytir það þá ekki áhrifunum nema að styrkleika. Af því leiðir að áhrifin verða á engan hátt kend aðdrætti, því að sama segulskautið sem nálgast tengivírinn þegar hann er færður austur á við hörfar frá honum þegar hann er færður vestur á við, ef skekkjur þessar ættu að stafa af aðdrætti eða hrindingu. Tengitaugin getur verið úr fleiri en einum samtengdum vírum eða málmböndum. Eðli málmsins breytir ekki áhrifum nema ef til vill krafti þeirra. Við höfum með sama árangri notað bæði platínu, gull, silfur, látúns og járnþræði, blýræmur og tinræmur og auk þess kvikasilfur. Taug sem er slitin en vatn í milli endanna, er ekki alveg ónýt nema millibilið nemi mörgum þumlungum. Ahrif tengivírsins á segulnálina fara gegn um gler, málma, trje, vatn, trjákvoðu, leirker og steina, því þau minka ekki að neinu þótt á milli sje skotið gler-, málm- eða trjespjaldi. Þau hverfa heldur ekki þótt skotið sje inn í milli í einu gler-, málm- eða trjespjöldum, og virðast jafnvel varla minka. Hið sama á sjer stað ef skotið er inn rafbera, eldsteinsplötu eða leirkeri, þó að það sje fult af vatni. Tilraunir okkar hafa enn- fremur sýnt að áhrif þessi breytast ekki þótt segulnálin sje lokuð í látúnsdós fullri af vatni. Þess gerist varla þörf að taka það fram, að menn hafa aldrei tekið eftir neinum áhrifum raf- magns eða galvanmagns, sem fer gegnum öll þessi efni. Þess vegna eru þau áhrif sem felast í rafhrifunum alt annars eðlis en þær verkanir, sem stafa af öðrum hvorum þessara krafta. Ef tengivírinn er lagður á Iárjettan flöt undir nálinni, verða áhrifin að öllu hin sömu og í fletinum ofan við nálina, nema að þau eru í öfuga stefnu. Því að það segulskautið mun hörfa austur á við, sem er yfir þeim hluta tengivírsins, sem fær rafið stystu leið frá afturskauti galvansfestarinnar. Til þess að auðveldara sje að muna þetta, má nota þessa reglu: Segulskautið sern raf afturskautsins fer inn yfir hrekkur í vestur, en í austur ef samskonar raf fer út undir því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.