Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 77

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 77
SINDRI AUGLÝSINGAR XXIII Skipasmíöastöö Reykjavíkur. (Magnús Guðmundsson). Talsími 76. Símnefni: Skipasmíðastöðin. Pósthólf 213. Þar eru viðurkendar bestar allar viðgerðir og nýsmíði á skipum og bátum, því til sönnunar er, að þrjú síðastliðin ár höfum við gert við öll þau skip sem útlend vátryggingarfjelög og einstakir menn hafa boðið út til viðgerðar auk fjölda viðgerða eftir reikningi, en það sannar og að við höfum einnig altaf verið ódýrastir og vand- aðastir í viðgerðum okkar. Vjer erum altaf reiðubúnir að taka að okkur viðgerðir og nýsmíði eftir því sem ástæður leyfa fyrir fyrirfram fastákveðið gjald, sem þolir engan samanburð. Otgerðarmenn og vátryggingarfjelög munið það. Vjer höfum vjelsagir, vjelar, patentslipp og rafmagnsljós á verk- stæðinu. Alt efni til viðgerða og nýsmíða höfum vjer fyrir- liggjandi, og seljum áreiðanlega ódýrara en aðrir. Pantanir sendar á allar hafnir sem skip koma við á. Þar eð vjer undanfarið höfum ekki getað tekið að okkur nema lít- inn hluta þeirra pantana á nýjum mótorbátum, sem oss hefir borist undanfarið ár, þá höfum vjer von um að geta afkastað meiru eftirleiðis. Virðingarfylst Magnús Guðmundsson. Sí. Brjóstsykursgerðin Nói. Óðinsgötu 17. Sími 942. Býr til hinn besta brjóstsykur sem framleiddur er á þessu landi. Aðalumboðsmaður utan Reykjavíkur er: H. Benediktsson stórkaupm. Thorvaldsensstræti 2. Reykjavík. Gjöriö svo vel aö geta SINDRA viö auglýsendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.