Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 36

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 36
SINDRI Agrip af sögu gaslýsingarinnar.1 2 EFTIR ]ÓN EGILSSON, GASFRÆÐING. Yfir/it. Saga gaslýsingarinnar (í víðustu merkingu orðsins) er rakin'all fram á vora daga. Tilvitnanir í heimildir þær, sem notaðar hafa verið, eru tilfærðar jafnóðum. RITSTJ. Sjerhver sýnilegur logi er gasljós, og er það sama hvort hann myndast við brenslu á föstu, fljótandi eða loftkendu efni. Þegar fast eða fljótandi efni brennur, þá fer gasframleiðslan og bruninn fram á sama staðnum (arineldur, trjespænir, blys, kerti, lýsi, steinolía o. s. frv.). Það er ekki svo langt síðan farið var að framleiða gas á einum staðnum og brenna því á öðrum. Það var ekki fyr en efnafræðingnum dr. Jóhartni Jóa- kim Becher (fæddur 1635 á Speyer) heppnaðist að framleiða gas og hið svonefnda »heimspekilega ljós«. En verulega notk- kun fær þetta fyrst hjer um bil 100 árum síðar. Lyfsalinn Pickel í Wiirtzburg fór árið 1786 að nota gas sem framleitt var með salmíaki úr beinum, og lýsti hann með því verkstofu sína. Arið 1792 er þó alment talið upphafsár gaslýsingarinnar, því að þá fór WiHiam Murdoch2 að lýsa hús sitt í Redruth ({ Cornwall) með reglubundinni gasgerð. Eins og síðari frum- kvöðlar gasljósanna Clegg, Lebon, Winsor o. fl., þá ljet hann blátt áfram loga á pípuendanum, þar sem gasið streymdi út. Var þetta upphaf þess gasbrennara sem hefir eitt op. Með því að þrengja opið, fengu menn loga sem lýsti betur og 1 Erindi flutt í Iönfræöafjelagi íslands, 28. apríi 1919. — Þessar upplýsingar eru teknar úr: Kopps: Geschichte der Chemie; Ludwig Darmstadter: Handbuch zur Geschichte der Naturwissenschaften und Technik 1908 (Berlin, Springer); Journal fiir Gasbe- leuchtung, Patentanmeldelser og Gasteknikeren. 2 Historical Sketch of the origin and progress of gaslighting by William Mathews, 2. útg., bls. 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.