Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 20

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 20
14 IÐNAÐAR-HUGLEIÐINGAR SINDRI MJÓLKURNIÐURSUÐA. Mjólk er sú fæðutegund, sem ávalt er þurð á við sjávar- síðuna og stafar það frá samgönguleysi fremur en því, að bændur hafi ekki mjólk til aflögu. Mjólkurleysi verður tilfinn- anlegra með ári hverju í kauptúnunum, einkum þar sem mikið er um sjávarútveg. Menn verða því að kaupa allmikið af nið- ursoðinni mjólk frá útlöndum, en það er neyðarúrræði, því þótt gert sje ráð fyrir að vatnið í mjólkinni rýrni um rúman helming við niðursuðuna, þá er samt um allmikinn vatnsflutn- ing að ræða. Auk þess flytst hingað miklu meir af mjólkur- líki1 en ómengaðri mjólk. Nýkomin verslunarskýrsla Hagstofunnar sýnir, að árið 1917 var aðkeypt niðursoðin mjólk fyrir 276.004 krónur, en mjólk- urinnflutningur hefir aukist síðan. Hjer er því um allálitlega fjárhæð að ræða, sem árlega er goldin til útlanda fyrir varn- ing, sem auðvelt er að framleiða heima fyrir með góðum hagnaði. Aðstaðan er hjer víða góð; má þar til nefna Olfusið, sem eitthvert grasgefnasta svæði á landinu. Kúpening mætti að minsta kosti tvöfalda þar og tryggja sjer þannig næga mjólk til niðursuðu. Nú vill svo vel til, að í Olfusinu eru nægilega heitir hverir til þess að eima með mjólkina og vatns- afl á hentugum stað rjett við þjóðbrautina. Umbúðasmiðja verður að sjálfsögðu að vera samfara niðursuðu; hana mætti reka með vatnsafli, auk þess loftdælur þær, sem notaðar eru til þess að tæma loftþunga úr mjólkursuðuhylkjunum, en hann er tæmdur svo unt sje að eima mjólkina við lægra suðumark en ella. Reykjahverir í Olfusi, sem eru rjett við vatnsaflið, eru meir en nógu heitir til þess að eima mjólkina og hita upp framleiðsluskálana og sparast því eldiviður með öllu. Mjólkin er venjulega eimd við 48—50° C.; sje hitastigið hærra, er hætt við að mjólkursykurinn í henni breytist og geri hana litljóta, auk þess verður mjólkin bragðverri sje hún heitt of mikið og samlagast ver vatni, þegar hún er þynt til 1 Mjólkurlíki er gert þannig, aö jurtafeiti og sykur er látiö í undanrennu og sam- steypan jöfnuö meÖ þar til geröum vjelum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.