Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 40

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 40
34 SAGA GASLVSINGARINNAR SINDRI zirkon. Fyrir óþreytandi elju heppnaðist Auer árið 1891 að finna, að ef glóefnið var gagndrepið með toroxyd og litlu af ceroxyd. þá varð ljósmagnið mest. Samkeppnin olli því, að smátt og smátt tókst að gera netin sterkari, betri og ódýrari, þangað til þau höfðu náð mikilli fullkomnun. Aðaláherslan hafði nú verið lögð á að endurbæta glóðarnetin, þá var nú farið að athuga brennarana. Það hafði sín takmörk hvað mátti gera þá stóra, því að þeir urðu lakari ef stærðin fór yfir ákveðið hámark. En í stað þess settu menn meiri þrýsting á gasið svo að það streymdi hraðara út úr brennaranum. Þar með var þrýstigasljósið fundið upp. Fyrsti lampinn með þrýstigasi kom fram frá Júlíusi Pintsch árið 1891.1 2 Sami maðurinn á einnig heiðurinn fyrir að hafa breytt Bunsenbrennaranum yfir í hinn nafnkunna Auerbrenn- ara. Með þessum lampa mátti ná hjer um bil 250 Heffners- kerta Ijósmagni. Louis Denayrouze^ bjó árið 1895 til gas- glóðarlampa þar sem gasloftblandan var leidd inn í brennar- ann á þann hátt, að hitaverkun brensluloftsins hreyfði vængja- hjól, sem þeytti blöndunni inn í brennarann. En þessi lampi kom aldrei að notum. Framh. 1 "Jomnal f. G. u. W. 1891, bls. 619. 2 ^ournal f. G. u. W. 1895, bls. 433 og 716. journal f. G. u. W. 1897, bls. 566.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.