Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 22

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 22
SINDRl Námuiðnaður. EFTIR HELQA H. ElRÍKSSON, VERKFRÆÐING. Yfirlit. Grein sú er hjer birtist er aðeins inngangur að greinaröð, ,sem á að birfast í riti þessu, eftir sama höfund, um efni sem er lítt kunnugt hjerlendum mönnum. Til þess að stjórna námuiðnaði þarf eigi Iitla þekk- ingu í allmörgum vísinda- og iðnfræðagreinum, svo sem jarðfræði, málma- fræði, steinafræði og námufræði, ásamt þar til heyrandi þekkingu á vjelum, rafmagni og landmælingum. I ritgerðum þeim, sem á eftir fara, verður vikið nánar að þessum fræðigreinum og skýrt frá þýðingu hverrar þeirrar fyrir sig; loks verður vikið að námuiðnaðar horfum hjer á landi. RITSTJ. I. INNGANGUR. Þrátt fyrir það að námuiðnaður hefir verið rekinn í öðrum löndum um fleiri hundruð ár, og að miljónum smálesta af glysi og gagnlegum hlutum hefir verið bylt út úr iðrum jarð- arinnar, þá er þó íslenskri alþýðu tiltölulega ókunnugt um hvað slíkur iðnaður er, hvað til hans þarf og hverjum skil- yrðum hann er bundinn. Bækur og ritgerðir um þetta efni eru 'til svo tugum eða jafnvel hundruðum þúsunda skiftir á erlendum málum, en á íslensku hefir lítið eða ekkert verið um það ritað. Nú er þó svo komið, að ýmislegt verðmæti og nýtilegt hefir fundist i jörðu hjer á landi, og alþýða farin að veita því og möguleikum landsins athygli, en um leið hafa líka brallararnir farið á stúfana og námur og námurjettindi gengið kaupum og sölum án þess nokkuð væri athugað hvort möguleikar eða skilyrði væru þar til námureksturs. Þetta hefir aftur vakið ímyndun fólksins, sem annaðhvort hefir orðið of auðtrúa á verðmæti og gæði auðsuppsprettanna, eða þá óttast illan leik á borði og snúist fjandsamlega við öllum tilraunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.