Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 12

Sindri - 01.10.1920, Blaðsíða 12
6 ALDAR-AFMÆLI RAFSEGULSINS SINDRÍ vitnis. Vitni að þessum tilraunum var þar að auki Hauch excellence, sem hefir verið heiðraður af konungi með hinum æðstu metorðum og lengi verið Uunnur fyrir þekkingu sína á náttúruvísindunum, jacobsen prófessor í læknisfræði, skarpur tilraunamaður og hinn reyndi efnafræðingur Zeise, dr. phil. ]eg gerði sömuleiðis oft einn tilraunir með áhrif þau sem fyr getur. En það sem mjer hepnaðist að uppgötva þá, hefi jeg endurtekið í viðurvist þessara lærðu manna. í skýrslunni um tilraunirnar ætla jeg að hlaupa yfir alt það sem ekki gat gefið frekari upplýsingar þegar málavextir voru orðnir kunnir, enda þótt það hafi orðið til þess að leiða þá í Ijós. Skal því það eitt tekið fram, sem sýnir greinilega mála- vexti og látið þar við sitja. í Galvansfestinni sem við notuðum eru 20 ferstrend eirker og er hvert þeirra 12 þumlungar á lengd og jafn hátt, en breiddin var litlu meiri en 2'h þumlungur. Við hvert ker eru festar 2 eirræmur, sem eru beygðar þannig, að þær geta borið eirstöng er hangir á sinkplata sú, er nær niður í vatnið í næsta keri. Voo hluti af þunga vatnsins í kerjunum er brenni- steinssýra og V60 saltpjeturssýra. Sá hluti af hverri sinkplötu, sem er í vatninu er rjetthyrningur hjer um bil 10 þumlungar á hvern veg. Einnig má nota minni tæki, geti það aðeins gló- hitað vír. Báðir endar galvansfestarinnar eru samtengdir með vír, og munum vjer hjer eftir kalla hann tengitaugina eða tengivírinn, til hægðarauka. En áhrif þau sem koma fram í þessari taug og umhverfi hennar munum vjer kalla rafsnerru (conflictus electricus). Beinn hluti af þessum vír er settur lárjettur fyrir ofan og samsíða segulnálinni, sem hengd er upp á venjulegan hátt. Sje þess þörf, má beygja tengivírinn á þann hátt, að hæfilegur hluti hans liggi þannig sem tilraunin krefst. Þegar öllu hefir verið þannig fyrir komið mun segulnálin hreyfast, og mun hún hörfa vestur á við undir þeim hluta tengivírsins, sem fær rafið stystu leið frá afturskauti galvansfestarinnar. Ef fjarlægð tengivírsins frá segulnálinni fer ekki fram úr 8A þumlungs nemur skekkja nálarinnar hjer um bil 45°. Ef fjar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sindri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sindri
https://timarit.is/publication/729

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.