Sindri - 01.10.1920, Síða 48
42
MUNKTELLS-MÓTORAR
SINDRI
HITA-NOTAGILDIÐ.
— — — Sje gert ráð fyrir að aflfræðilegt ígildi hitaein-
ingarinnar sje 425 kgm., sem stofan ávalt hefir notað við út-
reikninga, og hestaflsstund samsvari þá samkvæmt þessu 635.3
h.e.,1 fást útkomur þær, sem tilfærðar eru í töflunni hjer
á eftir.
Án vatns- Með vatns-
innspýtingar innspýtingu
Virk hestöfl, venjul. áhleðsla................ 30.87 31.54
Eldsneyti, kg á hverja h.a.2 stund......... 0.278 0.253 *
Virkt hitagildi eldsneytisins, h.e............. 10390 10390
Hitaeyðsla á h.a. stund, h.e..................... 2888 2629
Hita-notagildi, reiknað eftir því, °/o . . . . 22.0 24.2
Tölur þessar sýna, að hita-notagildi bátamótors Munktells er
mjög hátt í samanburði við aðra mótora, er stofan hefir reynt.
HIRÐING O. FL.
Að »gangsetja« mótorinn var mjög auðvelt og gæsla hans
var mjög hæg, gangurinn jafn og rólegur. I 50 mínútur, sem
mótorinn gekk tómur, án lampa og vatnsinnspýtingar, gekk
hann ólastanlega, eins eftir að hann fjekk fulla hleðslu.
DÓMUR NEFNDARINNAR.
30 hestafla bátamótor Munktells er vel gerð og smíðuð tví-
gengisvjel, ábyggileg í rekstri og auðgætt, með kúlulegum.
Brenslan er mjög góð, jafnvel við Iitla áhleðslu og eldsneytis-
eyðslan sýnilega lítil. Mótorinn þolir töluverða yfirhleðslu.
Gangurinn er jafn og þýður.
1 h.e.
2 h.a.
hitaeing(ar).
hestafl.