Kristilegt stúdentablað - 01.12.1959, Qupperneq 16

Kristilegt stúdentablað - 01.12.1959, Qupperneq 16
Árlega er sent mikið af sáraumbúðum tii sjúkraskýlisins í Konsó. Eru þær búnar til úr niarg’s konar úrgangsléreft- um og líni, sem kristniboðsvinir gefa. I>að er mikið starf að útbúa sárabindi þessi og liafa margar lijúkrunarkonur verið hjáiplegar við það. Auk Jjess liefur aldrei skort sjálf- boðaliða til þessa tímafreka starfs. og míkilvœgt tœki til þess að kom- ast í samband við jólk og opna eyru þess fyrir fagnaðarerindinu. Sívaxandi fjöldi lœkna og hjúkr- unarkvenna fóru út á kristniboðs- akurinn. Sjúkrahús, lœkningastof- ur (poliklinik) holdsveikra og berklahæli urðu miðstöðvar skipu- lagðrar heilsugæzlu. Þrátt fyrir þetta aukna starf voru sum kristniboðsfélög enn í vafa um réttmœti þess að eyða fé og kröftum í þennan „óandlega“ þátt kristniboðsstarfsins. Sá skiln- ingur varð þó œ meir ríkjandi, að líknarstarfið vœri kristniboð í sjálfu sér, þegar það var fram- kvœmt í sambandi við boðun Gu8s orðs. Á fyrstu tugum þessarar aldar náði líknarstarf á vegum kristni- boðsins e.t.v. hámarki sínu. Fjöldi lækna ag hjúkrunarkvenna störf- uðuð í stofnunum kristniboðsins. Auk sjúkrahúsanna voru rekin berkla-, holdsveikráhœli, mennta- stofnanir fyrir lækna og hjúkrun- arkonur, heimili fyrir blinda, heyrnarlausa, munaðarlaus börn o. s. frv. í öllu þessu varð það fyrirrennari og fyrirmynd heil- brigðisþjónustu ríkisins, sem smám saman tók að vakna til meðvitund- ar um skyldu sína. Margt bendir til þess, að líknar- starf kristniboðsins hafi þegar náð hámarki, a. m. k. í þeim löndum, þar sem það hefur starfað lengst, og að þar muni það í framtíðinni verða starfrœkt í nokkuð öðru formi en áður. Þetta á einkum við um löndin í Suður-Asíu. Þró- unin á Indlandi bendir til þess, sem verða mun í öðrum löndum. Kristniboðið hefur rekið þar víð- tœkt líknarstarf og stórar mennta- stofnanir. Á síðustu árum hefur hlutur kristniboðsins í heilbrigðis- málum Indlands farið hlutfallslega minnkandi. Stjórnin hefur gert stór átök í þeim málum. Sjúkra- rúmum kristniboðsins hefur fœkk- að nokkuð. Dýrtíðin, sem skapað- ist eftir heimsstyrjöldina, neyddi kristniboðsfélögin til að gera ráð- 10 KRISTILEGT STUDENTABLAÐ

x

Kristilegt stúdentablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kristilegt stúdentablað
https://timarit.is/publication/734

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.