Morgunblaðið - 28.11.2008, Blaðsíða 21
SPRON Lántakandi segir breytingu
á láni, í hans óþökk, illskiljanlega.
isbankanna geti fengið frystingu á
lánum í sex mánuði þangað til
gengið batni, sé verið að biðja
sparisjóðina um að breyta lánum
sinna viðskiptavina í íslenskar
krónur núna. „Þeir sem lentu í
þessu tóku alla hækkunina á er-
lendu myntinni og munu síðan taka
alla hækkunina á verðbólgunni
líka. Þeir sem fá frystingu hafa að
minnsta kosti möguleika á því að
lánin lækki aftur, gangi krónan til
baka,“ segir Birgir. Hann segir að
miðað við þau skilaboð sem send
séu út í þjóðfélagið, þ.e að krónan
verði sett á flot í þeim tilgangi að
hún styrkist til lengri tíma, sé þessi
gjörningur SPRON illskiljanlegur.
Engin svör fengust frá SPRON
um málið þegar leitað var eftir við-
brögðum í gær.
þess að gera
þetta, en við er-
um afar ósáttir.
Bankinn segist
gera þetta að
kröfu Seðlabank-
ans, sem vill að
bankinn minnki
sín útlán í er-
lendri mynt,“
segir Birgir, en
hann hefur hluta tekna sinna í er-
lendri mynt. Hann segist ósáttur
við að á meðan viðskiptavinir rík-
Eftir Þorbjörn Þórðarson
thorbjorn@mbl.is
„BANKINN kom að máli við okkur
og fór fram á að láninu yrði breytt.
Við höfnuðum því, en þá breytti
bankinn því bara samt,“ segir Birg-
ir Bjarnason, framkvæmdastjóri Ís-
lensku umboðssölunnar.
Birgir, sem rekur einnig fyr-
irtækið Hverá, var með erlent lán
hjá SPRON sem var breytt nýlega í
íslenskar krónur í hans óþökk. „Við
vitum að bankinn hefur heimild til
Lántaki hjá SPRON er afar
ósáttur við gjaldeyrisþvinganir
Birgir Bjarnason
Viðskipti | Atvinnulíf 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008
ÞETTA HELST ...
● Úrvalsvísitala
Kauphallarinnar
hækkaði um
0,73% í við-
skiptum dagsins í
dag og var loka-
gildi hennar
641,75 stig.
Gengi bréfa
Atorku hækkuðu
langmest, eða um 78%, en veltan á
bak við þau viðskipti var hins vegar
sáralítil.
Þá hækkaði gengi bréfa Bakkavar-
ar um 1,66% og Marel um 0,26%.
thordur@mbl.is
Hækkun í Kauphöll
● Samkeppniseft-
irlitið og við-
skiptaráðuneytið
hafa hrundið af stað
vinnu við opnun sam-
keppnismarkaða og
eflingu íslensks at-
vinnulífs. Í tilefni
þessa birti Sam-
keppniseftirlitið ít-
arlega skýrslu um opnun markaða og
eflingu atvinnustarfsemi og sam-
keppni. Að sögn Páls Gunnar Páls-
sonar, forstjóra eftirlitsins, er í
skýrslunni bent á um 90 lausnir á
um 100 samkeppnislegum hindr-
unum á 15 mörkuðum sem skipta
neytendur í landinu miklu máli.
Skýrslan er aðgengileg á www.sam-
keppni.is.
Ítarleg skýrsla um
opnun markaða
Páll Gunnar
Pálsson
● Útgjöld ríkissjóðs voru tæplega 60
milljörðum (ma) króna hærri fyrstu
tíu mánuði þessa árs heldur en á
sama tímabili í fyrra, samkvæmt
greiðsluuppgjöri ríkissjóðs.
Samkvæmt uppgjörinu nam hand-
bært fé frá rekstri um 24,2 ma.kr.,
sem er 31,8 ma.kr. lakari útkoma
heldur en á sama tíma í fyrra.
Innheimtar tekjur voru 14,4 ma.kr.
hærri en á sama tíma árið 2007.
Breyting á handbæru fé var 167,9
ma.kr. meiri en á sama tíma 2007.
thorbjorn@mbl.is
Nokkur aukning
ríkisútgjalda milli ára
Afurðir stóriðju hafa
hækkað um 15%
● Afurðir stóriðju hafa hækkað í
verði um tæplega 15% undanfarið ár
og sjávarafurðir um tæp 3%, ef leið-
rétt er fyrir gengisþróun krónu, sam-
kvæmt greiningu Glitnis. Fram-
leiðsluverð afurða til notkunar
innanlands hefur hins vegar hækkað
um ríflega fimmtung á sama tímabili
enda hefur hráefnaverð hækkað
mikið í krónum talið, og fjármagns-
kostnaður og laun einnig hækkað
töluvert. thorbjorn@mbl.is
EIGNARHLUTUR Exista í Kaup-
þingi var einungis að litlu leyti veð-
settur og því heldur Exista velli, að
því er fram kemur í tilkynningu fé-
lagsins vegna birtingar níu mánaða
uppgjörs þess. Staða félagsins er
samt óljós um þessar mundir.
Heildareignir Exista námu 6,3
milljörðum evra í lok september og
bókfært eigið fé nam 2,0 milljörðum
evra. Tap félagsins var 170 milljónir
evra fyrstu níu mánuði ársins. Eig-
infjárhlutfallið var 36%, með víkj-
andi skuldabréfum. Frá lokum upp-
gjörstímabils hafa orðið sviptingar í
rekstri félagsins eftir að Fjármála-
eftirlitið tók yfir rekstur Kaupþings.
Exista hefur brugðist við ytri áföll-
um með sölu eigna, m.a í Sampo,
Storebrand og Bakkavör. Hluthafa-
fundur félagsins frá 30. október sam-
þykkti víðtækar heimildir til að-
gerða, en m.a. verður félagið afskráð
úr Kauphöllinni.
Lýður Guðmundsson, stjórnarfor-
maður Exista, segir í tilkynningu frá
félaginu að staða félagsins sé óljós.
Við hrun íslensku bankanna hafi fé-
lagið átt eignir umfram skuldir og
enn sé ekki ljóst hvort og þá hvenær
skuldbindingum bankanna gagnvart
Exista verði fullnægt. Þess vegna
liggi eignastaða félagsins ekki fyrir.
thorbjorn@mbl.is
Óljós staða Exista
Eignarhlutur í Kaupþingi var hins
vegar aðeins veðsettur að litlu leyti
FRÉTTASKÝRING
Eftir Þórð Snæ Júlíusson
thordur@mbl.is
SÖLUFERLI fyrirtækja sem lenda í
höndunum á Landsbanka, Glitnis og
Kaupþings eiga að vera gagnsæ, jafn-
ræðis á að gæta við sölurnar, sala á
stórum félögum verður tilkynninga-
skyld og stefnt verður að því að setja
verklagsreglur um lánveitingar bank-
anna til félaga og fyrirtækja, að sögn
Björgvins G. Sigurðssonar viðskipta-
ráðherra.
Hann ætlar, ásamt Árna Mathie-
sen fjármálaráðherra, að funda í dag
með formönnum skilanefnda gömlu
bankanna, stjórnarformönnum nýju
bankanna og forsvarsmönnum Fjár-
málaeftirlitsins (FME) til að tryggja
meira gagnsæi og betri upplýsinga-
gjöf um störf þeirra.
Ráðherra finnur fyrir gagnrýni
Mikil gagnrýni hefur verið á verk-
ferla bankanna við söluferli á fyrir-
tækjum sem hafa fallið í hendurnar á
þeim. Björgvin segir að hann finni
fyrir þessari gagnrýni á þá leynd sem
ríkt hefur yfir þeim ferlum. „Það
skiptir öllu máli að starfsemi ríkis-
bankanna sé opin og að jafnræði sé
þar tryggt til hins ýtrasta. Það er
mikil tortryggni í gangi í samfélaginu
gagnvart þeirri starfsemi sem fer
fram í bönkunum, sérstaklega sem
snýr að uppskiptingu í atvinnulífinu.
Tortryggni gagnvart því að þar sitji
sama fólkið sem vann áður í bönkun-
um og eigi viðskipti við þá sem áttu
fyrirtækin sem féllu. Við ætlum að
koma í veg fyrir að nokkuð óeðlilegt
geti átt sér stað inni í bönkunum og
skilanefndunum og tryggja að allir
þessir ferlar verði uppi á borðinu.“
Björgvin segir það óviðunandi
stöðu að fjölmiðlar og almenningur fái
litlar sem engar upplýsingar frá
bönkunum, skilanefndunum og FME.
„Mér finnst að upplýsingagjöf til fjöl-
miðla og almennings eigi að vera lipur
og eðlileg. Auðvitað er margt sem
ekki er hægt að upplýsa þar sem það
væri lögbrot í sjálfu sér að greina frá
því. En það skiptir öllu máli að segja
frá því sem hægt er að segja frá. Ég
og fjármálaráðherra munum fara yfir
allt þetta ferli með þessum aðilum á
morgun og þrýsta á að þar sem það á
við verði þetta ferli bætt.“
Sölur úr bönkum
uppi á borðinu
Morgunblaðið/Valdís Thor
Gagnsæi Viðskiptaráðherra segir að upplýsingagjöf til fjölmiðla og al-
mennings frá bönkum, skilanefndum og FME eigi að vera lipur og eðlileg.
Viðskiptaráðherra vill meira gagnsæi
hjá bönkunum, skilanefndum og FME
Í HNOTSKURN
»Samkeppniseftirlitið beinditíu meginreglum um sam-
keppnismál til nýju bankanna
hinn 12. nóvember.
»Þar er lagt fyrir bankanaað útfæra verklag sitt
þannig að samkeppnissjón-
armið séu í heiðri höfð í starfi
þeirra. Þeir hafa frest til 1. des-
ember til að skila upplýsingum
um útfærsluna til eftirlitsins.
>
! "
! E4.2.1 24
#)* #+ ,+- . /,+- 01 02- 3) 45)
6*)
,+- 7 -8
4.
" %9:&'
% 2;. <!< = F
.,.0.> #)
*#> ?
#)
*9+)29@!
0.
!A+? .
'B E.<.0.@ C
?#)2
2C+
.,
2-
G 5
.
4
4
4
D 4
E)+)+ 7 -% )
G
;
;
;
;
H
H
;
;
GH
;
;
;
H
H
;
H
;
;
;
I
I
;
IJ
JI
;
I
;
;
GJI
HI
;
;
JI
;
HI
;
;
HI
;
;
;
;
JI
;
I
;
;
GIH
;
;
;
J
I
;
JI
I
;
!/)
;
;
;
;
;
J
;
;
;
;
;
G
;
;
;
( 4
4
J
H
;
J
J
H
J
#E
#E
#E
#E
#E
#E
● Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur
lítið breyst undanfarna daga og vikur,
að því er fram kemur í fréttabréfi Við-
skiptaráðs. Gjaldeyristemprun Seðla-
bankans er enn við lýði og þrátt fyrir
að viðskiptabankarnir þrír hafi nýlega
eignast sína eigin gjaldeyrisreikninga
hjá JP Morgan geta þeir enn ekki
sinnt erlendri greiðslumiðlun á eigin
spýtur. Enn hafa ekki fengist haldbær-
ar upplýsingar um það með hvaða
hætti krónunni verður fleytt og því lítið
hægt að segja til um líklega þróun á
gjaldeyrismarkaði á næstunni. Er
ljóst að enn ríkir mikið óvissuástand.
thorbjorn@mbl.is
Enn óvissuástand á
gjaldeyrismarkaði
&"K &"K
5
5
&"K D.K
5
5
(+> +
'
!E%0
(#K
5
5
&"KH
&"K<
5
5