Morgunblaðið - 28.11.2008, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 28.11.2008, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó www.laugarasbio.is My best friends girl kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára Igor kl. 4 LEYFÐ Skjaldbakan og hérinn kl. 3:45 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! 54.000 MANNS TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM -S.V., MBL - Þ.Þ., DV - Ó.H.T., Rás 2 STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA! ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! SÝND Í SMÁRABÍÓI “HROTTALEG MYND EN SPENNANDI, ÓGNVEKJANDI OG ÓVÆNT” - S.V., MBL Zack and Miri ... kl. 5:45-8-10:15 B.i. 16 ára Nick and Norah´s kl. 3:40-5:50-8-10:10 LEYFÐ Quantum of Solace kl. 5:30- 8-10:30 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 5:30- 8-10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:20 B.i. 16 ára 500 kr. 500 kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 54.000 MANNS STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HÖRKUSPENNANDI MYND UM SPILLTA LÖGREGLUMENN Sýnd kl. 5:45, 8 og 10 Ver ð a ðei ns 500 kr. Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum “SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF SÉÐ Á ÁRINU. DREPFYNDIN MYND!” - TOMMI, KVIKMYNDIR.IS FRÁBÆR MYND! HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS! Sýnd kl. 4, 5 og 6 ísl. tal -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Sýnd kl. 7:45 og 10:15 Aðeins 500 kr. Sýnd kl. 4 (500 kr.) ísl. tal V 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Enskt Tal: Ben Stiller, Sacha Baron Cohen, Chris Rock, Jada Pinkett, David Schwimmer og Alec Baldwin. Ísl. Talsetning; Atli Rafn Sigurðarson, Rúnar Freyr Gíslason, Valur Freyr Einarsson, Inga María Valdimarssdóttir, Egill Ólafsson og Þórhallur „Laddi“ Sigurðsson. Þessir frábæru leikara fara á kostum og sjá til þess að þú veltist um af hlátri! Jólamynd fjölskyldunnar er komin, geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið! Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma! „...ef ykkur líkaði við fyrri myndina, þá er þessi betri.“ - Roger Ebert Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞAÐ er alveg frábært og mjög gaman að fá að spila með Emilíönu, og alveg sérstaklega mikill heiður þar sem ég er svo mikill aðdáandi hennar,“ segir Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, sem mun hita upp fyrir tónleika Emilíönu Torrini í Háskólabíói. Upp- haflega stóð til að halda aðeins eina tónleika, hinn 13. desember, en þegar miðar á þá tónleika seldust upp á nokkrum klukkutímum var ákveðið að bæta öðrum tón- leikum við, og munu þeir fara fram kvöldið eftir, sunnu- dagskvöldið 14. desember. Ódýrara fyrir unglinga Kári Sturluson hefur umsjón með tónleikum Emilíönu á Íslandi, en hann skipulagði einnig tónleika Sigur Rós- ar í Laugardalshöll á sunnudaginn. Á tónleikum Sigur Rósar var boðið upp á ódýrari miða fyrir efstu bekki grunnskóla og nýttu 300 unglingar sér það tilboð. Hið sama verður uppi á teningnum á síðari tón- leikum Emilíönu, en þá verður 13 til 16 ára unglingum boðið að koma á tónleikana fyrir 1.000 kr. Um takmarkað magn miða er að ræða og einungis er hægt að nálgast þá í verslun Skíf- unnar á Laugavegi. Sýna þarf skilríki og getur hver unglingur keypt tvo miða. Almenn forsala á seinni tónleikana hefst ann- ars kl. 10 í dag og fer hún fram á midi.is og afgreiðslustöðum mida.is. Sem fyrr er miðaverð 4.900 kr. og er selt í númeruð sæti Háskólabíós. Aðeins 750 aðgöngu- miðar eru í boði í forsölu. Emilíana með aukatónleika Lay Low hitar upp bæði kvöldin Aðdáandi Lovísa segir frábært að fá að hita upp fyrir Emilíönu Torrini á tvennum tónleikum. BASSALEIKARINN Tómas R. Einarsson hélt tónleika í Iðnó á mið- vikudagskvöld, en tilefni þeirra var útkoma hans nýjustu plötu, Trúnó. Auk Tómasar og hljómsveitar hans komu fram á tónleikunum þau Ragnheiður Gröndal og Mugison, og fluttu þau lög Tómasar við ljóð yngri og eldri skálda, auk hans eigin texta. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum var stemningin á tónleik- unum afar góð. Tómas R. á trúnó Brosmild Þau Mugison, Tómas R. og Ragnheiður slógu á létta strengi. Morgunblaðið/Golli Tríó Ragnheiður, Tómas R. og Mugison í miklum ham á tónleikunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.