Morgunblaðið - 28.11.2008, Side 45
Velvakandi 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HUNDAR... ERU EKKI MJÖG GÓÐIR Í
AÐ TAKA KRAPPAR BEYGJUR
ÉG VORKENNI
ÞEIM...
ÉG ER ÁNÆGÐUR MEÐ AÐ ÉG
HAFI LEYFT ÞEIM AÐ HALDA
FUNDINA SÍNA HÉR...
EFTIR AÐ HÓPURINN
STÆKKAÐI ÞÁ VANTAÐI ÞAU
GÓÐAN FUNDARSTAÐ
ER ÞETTA
EKKI
AUMINGINN
SEM VILDI
EKKI SPILA
FÓTBOLTA?
ÉG ER
ENGINN
AUMINGI
AF HVERJU
VILDIR ÞÚ ÞÁ
LEIKA ÞÉR Í
DÚKKÓ MEÐ
STELPUNUM Í
STAÐINN?
ÉG VAR
EKKI Í
DÚKKÓ?!?
EF ÉG ER EKKI AUMINGI,
AF HVERJU VEL ÉG ALLTAF
LEIÐINA SEM VELDUR MÉR
MINNSTUM ÓÞÆGINDUM
VÍST
VARSTU
Í DÚKKÓ!
SÝNDU MÉR
DÚKKUNA
ÞÍNA!
ÉG ER EKKI
AUMINGI! ÉG ER
Á LEIÐINNI TIL
KENNARANS TIL
AÐ SEGJA
HONUM AÐ ÉG
VILJI SPILA
FÓTBOLTA!
KOMDU
AFTUR FYRIR
NÍU...
EKKI
SKÍTA
ÞIG ÚT...
OG EKKI
KOMA NÁLÆGT
BARNUM!
HELGA LÆTUR
EINS OG
HÚN SÉ
MAMMA MÍN!
EN ÞAÐ
ER ALLT Í
LAGI...
ÉG HLUSTAÐI HELDUR
ALDREI Á MÖMMU MÍNA
ÞÚ MÁTT HÆTTA NÚNA...
NEA ER BÚINN MEÐ
ALLT FJÁRMAGNIÐ
JÆJA, ADDA.. TJALDIÐ ER
KOMIÐ UPP. EIGUM VIÐ AÐ
SKOÐA OKKUR UM HÉRNA?
MIG LANGAR
AÐ SKOÐA
SVIÐIN... OG
KLUKKAN EITT ER
FRÁBÆR HLJÓM-
SVEIT AÐ SPILA!
HVAÐ
MEÐ
KRAKKANA?
Ó, JÁ... ÞAU ERU
HÉRNA LÍKA
OKKUR
LEIÐIST!
VILTU AÐ
ÉG FARI Í
ÞÁTTINN TIL
MARÍU LOPEZ
Á MORGUN?
JÁ, TIL AÐ
LÁTA FÓLK
VITA AÐ DARA
DORSET SÉ EKKI
KONAN ÞÍN
ALLT Í LAGI, EF ÞAÐ
ER ÞAÐ SEM ÞÚ VILT...
ÉG HRINGI Í HANA
Í AUGLÝSINGARHLÉINU
MAÐURINN Í
SÍMANUM SEGIST
VERA KÓNGULÓAR-
MAÐURINN!
HANN HRINGDI!
ÞAÐ SÝNIR AÐ
HONUM ER EKKI
SAMA UM MIG
ÞAÐ eru ýmsar nýjar birtingarmyndir sem sjá má í nánasta umhverfi ef
maður lítur vel í kring um sig, eins og þessi fína mynd sem ljósmyndari
Morgunblaðsins tók af pósthúsinu í Austurstræti.
Morgunblaðið/Ómar
Íslandspóstur í Austurstræti
Sparikápa tapaðist
DÖKK ullarkápa sem
er frá Sævari Karli, var
tekin í misgripum í Bú-
staðakirkju 18. nóv. sl.
Ef einhver hefur fund-
ið hana er viðkomandi
vinsamlegast beðin um
að láta vita í síma 551-
5214.
H.E.
Bíllyklar fundust
Í grasbrekkunni fyrir
ofan Versali í Sala-
hverfinu, sunnudaginn
23. nóv. sl., fann ég Hy-
undai bíllykil, eigandinn getur haft
samband í síma 698-3477.
Starfsfólkið á Reykjalundi
HERRA forseti Ólafur Ragnar
Grímsson og orðunefnd, ég vil hér
með skora á ykkur ásamt fjöldanum
öllum af sjúklingum sem hafa notið
góðs af dvöl okkar á heilsuhælinu í
Reykjalundi. Ég dvaldist þar í
nokkrar vikur á tauga- og heilasviði
A3. Þar er dásamlegt fólk sem hvet-
ur mann áfram, hrósar og er óspart
á brosin sama hvort það séu læknar,
þjálfarar, hjúkrunarfræðingar,
sjúkraliðar, ræstingafólk eða fólkið í
eldhúsinu. Viðmótið og hlýjan er
ógleymanleg, svo gerir allt þetta
teymi kraftaverk, þau koma fólki út í
lífið að nýju, bjartsýnu á það að tak-
ast á við sjúkdóma sína. Þess vegna
skora ég á ykkur forseta og orðu-
nefnd að veita þessu
fólki einhverskonar
viðurkenningu. Með
bestu þökkum fyrir
mig til starfsfólksins á
Reykjalundi A3.
Guðrún Sólveig Grét-
arsdóttir.
Refsivert
EF ég brýt af mér
gegn lögum er mér
skylt að taka út refs-
ingu hvort sem það er
að borga sekt eða
fangavist. En menn
sem hafa sett heila
þjóð í þrælavinnu, svik-
ið og logið að almúganum, hvað með
þá? En það besta við þetta er að þeir
sömdu reglurnar. Er ekki kominn
tími til að laga til á þessu 320.000
manna landi, þar sem siðblindir
menn eru við völd og vel blindir á
tölur, því að þjóð sem er um 320.000
er meðalstórt hverfi í stórborgum.
Hvað halda ráðamenn þjóðarinnar
að þeir séu? Þeir ættu að skammast
sín og koma sér heim. Hvernig væri
að láta rekstur þessara 320.000 ein-
staklinga í hendur á háskólamennt-
uðu fólki. Og hvaða þjóð er með
dýralækni sem fjármálaráðherra?
Kæru Íslendingar, farið nú að
vakna.
Guðmundur Haukur Jónsson.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
bingó kl. 13.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin
smíðastofa 9-16.30, bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Jólafagnaður verður
4. des. kl. 17. Jólahugvekju flytur sr.
Hans Markús. Hátíðarsöngvar Bergþór
Pálsson, Jónas Þórir leikur á píanó. Lúsí-
ur syngja. Tinna K. Victorsdóttir 10 ára
les jólasögu, jólahlaðborð frá Lárusi
Loftssyni matreiðslumeistara. Skráning í
s. 535-2760 f. þriðd. 2.des.
Dalbraut 18-20 | Harmonikka og söngur
kl. 13.30.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga
kl. 10.50, félagsvist kl. 20.30. Á laug-
ardag, frá kl. 13 laufabrauðsgerð og að-
ventumarkaður í Gjábakka, Samkórinn,
Karlakór Kópavogs og Skólahljóm-
ssveitin flytja aðventulög.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga og leikfimi falla niður í
dag, ganga kl. 10, bingó kl. 13.30.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10,
félagsvist í Jónshúsi kl. 13.30, bíó í kirkj-
unni kl. 14, bútasaumur og ullarþæfing
kl. 13. Rúna K. Tetzchner les úr bók Þor-
geirs Rúnars Kjartanssonar, Óður til ei-
lífðar kl. 14.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar m.a. bókband kl. 9 - 16, prjóna-
kaffi/Bragakaffi kl. 10. Frá hádegi spila-
salur opinn, leikfimi (frítt) í ÍR heimilinu
v/Skógarsel kl. 13, umsj. Júlíus Arn-
arsson, kóræfing kl. 14.30. S.575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Aðalheiður og
Anna Sigga syngja með okkur í salnum
kl. 14.15, kaffi kl. 15.
Hraunbær 105 | Almenn handavinna og
baðþjónusta kl. 9, bókabíllinn kl. 14.45,
bingó kl. 14.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi í
Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður í Hjalla-
braut og gamla Lækjarskóla kl. 13, brids
og boccia kl. 13, billjard- og innipúttstofa
í kjallara opin kl. 9-16.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl.
9-12, postulínsmálning. Lífsorkuleikfimi
kl. 9 og 10, myndlist kl. 12.15, bingó kl.
13.30, spilaðar 6 umferðir. Böðun fyrir
hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Danshópur Sólbúa,
frá Frístundaheimili Breiðagerðisskóla,
kemur í heimsókn í dag kl. 14.30. Athug-
ið að leiðbeining á tölvur fellur niður í
des. Fastir liðir eins og venjulega. Uppl.
411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, opið hús kl.
13 spilað, vist/brids-skrafl-krukkuspil,
Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl.
9-12, leikfimi kl. 13. Opið smíðaverk-
stæði – útskurður. Umræðuhópur, ís-
lensk myndbönd og andakt með Mar-
gréti Svavarsdóttur djákna kl. 13.45.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla kl. 9-16, fóta-
aðgerðir kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 9-
12, spænska kl. 11.30, sungið og dansað
í aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Fyrir hádegi
er smiðja, leirmótun, postulínsmálun,
morgunstund, leikfimi, upplestur. Bingó
kl. 13.30. Uppl. í síma 411-9450.
Aðventu- og jólafagnaður verður 11. des.
Skráning í síma 411-9450.
Vídalínskirkja Garðasókn | Í dag stend-
ur Eldriborgaranefnd Garðasóknar fyrir
sýningu ísl. myndarinnar „Brúðguminn“ í
Safnaðarheimili, Kirkjuhvoli, kl. 14. Bíll
ekur frá Hleinum kl.13.30 og Jónshúsi kl.
13.40, Þorlákur sími 869-1380. Kaffi í
hlénu. Uppl. veitir Nanna Guðrún s:895-
0169.
Þórðarsveigur 3 | Ganga kl.13, salurinn
opinn kl.13, spilavist kl. 14.