Morgunblaðið - 28.11.2008, Page 56
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 333. DAGUR ÁRSINS 2008
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SKOÐANIR»
Staksteinar: Riddaratign Jóhönnu
Forystugreinar: Vernd smærri hlut-
hafa| Upplýsum leyndarmálið
Pistill: Að elska og hata
Ljósvaki: Hvað um meðmælafund?
UMRÆÐAN»
Hæstiréttur úr leik!
Annarskonar kreppa
Hólar og Skálholt og sjálfstæði …
Mættu í þáttinn Gunnar I. Birgisson
Hvaða bílar halda sér best í verði?
Loksins Porsche Panamera
Bíll sem fer 100 km á 2,0 lítrum
BÍLAR»
3
3 3 3 3
3 3
3 "3
4 %5& . +%
6 * *' . "3 3 3
3 3
3
3" 3
"3
- 7!1 & 3
"3
3 3 3
3 "3 3"
3"
89::;<=
&>?<:=@6&AB@8
7;@;8;89::;<=
8C@&77<D@;
@9<&77<D@;
&E@&77<D@;
&2=&&@F<;@7=
G;A;@&7>G?@
&8<
?2<;
6?@6=&2+&=>;:;
Heitast -2 °C | Kaldast -8 °C
Norðan 8-13 m/s
vestanlands, hvassara
eystra. Él á N- og NA
landi, bjart sunnan og
vestan. Frost um allt land » 10
Emilíana Torrini
hefur boðað til auka-
tónleika og um leið
tilkynnt að sjálf Lay
Low ætli að hita
upp. »51
TÓNLIST»
Tvær góðar
saman
GAGNRÝNI»
Jeff Who? fær fjórar af
fimm. »49
Nokkrir vel þekktir
tónlistarmenn stofn-
uðu hljómsveitina
Stóns og ætla að
spila lög Rolling
Stones í kvöld. »48
TÓNLIST»
Stóns spilar
Stones
ÍSLENSKUR AÐALL»
Sigurður Björn vill deyja
eins og hetja. »48
FÓLK»
Er Britney komin með
lystarstol? »53
Menning
VEÐUR»
1. Farþegaflugvél í Miðjarðarhaf
2. Berrössuð mótmæli á Lækjart.
3. Davíð frestar komu sinni
4. Áskorun gegn áskorun
»MEST LESIÐ Á mbl.is
Eftir Björn Jóhann Björnsson
og Sigrúnu Ásmundsdóttur
BRIMBORG hefur gengið frá
samningi um sölu á 78 nýjum Ford-
bílum úr landi. Að samningnum
stendur svonefndur útflutningshóp-
ur Brimborgar sem stofnaður var
skömmu eftir hrun bankanna í byrj-
un október síðastliðins.
Að sögn Egils Jóhannssonar, for-
stjóra Brimborgar, er samningur-
inn, sem undirritaður var í síðustu
viku, sá stærsti sem fyrirtækið hef-
ur gert af þessu tagi. Fara bílarnir
til nokkurra landa.
„Með þessum stóra samningi er-
um við búnir að selja yfir 100 bíla en
við höldum áfram að taka við fyr-
irspurnum og vinna í þeim. Nokkur
dæmi eru í gangi en þó er ekkert
öruggt fyrr en peningurinn er kom-
inn í hús,“ segir Egill.
Sjá eftir krúnudjásninu
Um er að ræða sölu á nánast öll-
um lager Brimborgar af Ford
Explorer, Escape, Edge, Expedi-
tion, Mustang og Sport Trac og seg-
ir Egill að lagerstaða Brimborgar sé
með besta móti miðað við aðstæður.
Einnig verður „krúnudjásn“
Brimborgar, sportbíllinn Ford GT,
seldur úr landi, þar sem Brimborg
barst afar gott tilboð í hann. „Ford
GT er meðal glæsilegustu bíla sem
komið hafa til landsins og verður
eftirsjá að honum jafnt hjá starfs-
fólki Brimborgar sem öðrum bíla-
áhugamönnum,“ segir Egill.
Hann segir að eins og málin
standi í íslensku efnahagslífi þurfi
fyrirtæki að grípa til nýrra ráða og
hugmynda til að tryggja afkomu
sína.
„Markaðurinn hér heima fyrir
nýja bíla er alveg frosinn og virðist
lítil von á að einhver breyting verði
alveg á næstunni,“ segir hann.
Brimborg selur 100
nýja bíla úr landi
Sportbíllinn Ford GT meðal margra glæsivagna sem seldust
Morgunblaðið/Kristinn
Dýrasta djásnið Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar, verður að sjá á eftir krúnudjásninu, Ford GT.
Í HNOTSKURN
» Í síðustu viku voru seldir13 nýir bílar á Íslandi.
» Miðað við sömu viku ífyrra er um að ræða 96,4%
samdrátt.
Jólakort með
ljósmynd eru
alltaf skemmti-
leg að skoða. En
hvað kostar
dýrðin?
Lausleg könn-
un hjá fjórum
framköllunar-
fyrirtækjum
leiðir í ljós að
ekki munar miklu á verði. Flestir
selja framkölluð jólakort með ljós-
mynd og jólakveðju að eigin vali á
um 150 krónur stykkið. Umslagið
fylgir en vitaskuld ekki frímerkið.
Ef tekið er dæmi af fjölskyldu sem
sendir 50 jólakort kostar pakkinn
7.500 hjá Pixlum við Faxafen, 7.450
kr. hjá Ljósprenti við Garðatorg og
7.250 hjá Hans Petersen við Banka-
stræti og á Laugavegi 178. Dýrustu
jólakortin eru hjá Myndvali í Mjódd,
7.750 kr. fyrir 50 korta pakka, en
jafnframt þau ódýrustu þessa dag-
ana því með afsláttarverði sem gild-
ir út nóvember kosta kortin 6.600
kr.
Flest fyrirtækin bjóða aðra kosti,
meðal annars kort sem maður límir
sjálfur ljósmyndirnar á. helgi@mbl.is
Auratal
MANNANAFNANEFND tók fyrir
og afgreiddi sex umsóknir um eig-
innöfn á fundi sínum um miðjan
þennan mánuð. Samþykkt voru
kvennöfnin Karó, Petrós, Úranía
og Evey, en eignarfallsmyndir þess-
ara nafna eru Karóar, Petrósar,
Úraníu og Eveyjar.
Karlnöfnunum Marzellíus og
Fernando var hafnað á þeirri for-
sendu að nöfnin brytu í bága við ís-
lenskt málkerfi. Í úrskurði nefnd-
arinnar kemur fram að nafnið
Marzellíus geti ekki talist ritað í
samræmi við ritreglur íslensks
máls þar sem bókstafurinn z teljist
ekki til íslenska stafrófsins þótt
hann komi fyrir í nokkrum manna-
nöfnum sem unnið hafi sér hefð.
Fernando samræmist ekki almenn-
um íslenskum ritreglum miðað við
að eðlilegur íslenskur framburður
nafnsins sé með -ó eins og í sam-
bærilegum nöfnum. silja@mbl.is
Úranía og Evey
samþykkt
Veldu létt
... og mundu eftir
ostur.is
ostinum
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/S
ÍA
–
0
7
-2
3
8
8
Landnámssetur
Brák
Skoðanir
fólksins
’Íslenskt mannorð svert af útrás-arsnillingum og hvað? Eigum viðað láta þar við sitja eða reyna að höfðatil betri vitundar þessara manna ogbiðja þá vinsamlegast að skila pening-
unum aftur? » 30
EMIL GÚSTAFSSON
’Fyrir sjálfstæða víkinga eins og Ís-lendinga skiptir engu máli hvaðagjaldmiðill er notaður. Við munumhalda áfram að spila það fjárhættuspilsem leikið hefur verið í íslensku þjóð-
félagi undanfarna áratugi. » 30
KRISTJÁN GUÐMUNDSSON
’Sagnfræðin hefur sín sjónarhorn,verkfræðin önnur, viðskiptafræðinhin þriðju, lögfræðin, siðfræðin, hag-fræðin, fjölmargar fræðigreinar hafamargt að rannsaka, læra og miðla. » 31
HELGI HJÖRVAR
’Það eru mikil tíðindi í íslenskumstjórnmálum að tveir stjórn-málaflokkar, Sjálfstæðisflokkurinn ogFramsóknarflokkurinn, ætla að haldaflokksþing í janúar nk. og fjalla m.a. um
afstöðuna til Evrópusambandsins. » 31
BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON