Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 8

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 8
6 Stendur vjelstjórastjett landsins í þakklætisskuld við hann fyrir mikið og gott starf í hennar þágu. Áminst frumvarp var síðan lagt fyrir Alþingi. Náði það samþykki þingsins með nokkrum breyt- ingum árið 1911. Er óhætt að fullyrða, að lögin hafa orðið til ómetanlegs gagns fyrir stjettina, og þá vjel- skipaútveginn ekki síður. Enda var þetta fyrsta spor- ið til skipulagsbundinnar og lögverndaðrar starfsemi við vjelgæslu hjer á landi. Illu heilli er nú búið að rýra mjög gildi þessara laga, með því að þingið hefir síðar lög"fest undan- þáguheimildir fyrir erlenda menn til vjelgæslustarfs á hjerlendum skipum. Stafar vjelstjórastjettinni mikil hætta af þessum heimildum. Verður því hver einstaklingur eigi síður en ráðandi menn stjettar- innar, að vera vel á verði til þess að áminstum heim- ildum verði ekki beitt gegn henni. Hinsvegar er það naumast vansalaust fyrir ísl. skipaútgerð að eigi hefir enn tekist að hæna það marga dugandi menn að þessu starfi, að skipin verði mönnuð innlendum mönnum eingöngu. Verði aftur á móti horfið að því ráði, að flytja inn erlenda menn svo nokkru nemi, er mjög hætt við, að það hnekki stórlega starfsemi félagsins, sem öll hefir miðað að því að hjer myndaðist sjálfstæð og dugandi vjelstjórastjett. Að hjer verði sem fyrst gnægð valinna vjelstjóra á hverju skipi, og til hvers- konar starfsemi, sem með þarf á landi. Hjer dugir því ekki að sleppa sjónum af settu marki, en vinna í sameiningu og svigna hvergi. Hjer er fyrir góðan málstað að vinna.því um gagnsemi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.