Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 9

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 9
7 allra, sem hlut eiga að máli er að tefla. En takist okkur hjer að vinna í sameiningu er sigurinn vís. Annað áhugamál f jelagsins fyrstu árin var stofn- un vjelstjóraskóla í Reykjavík, enda nátengt lögun- um um vjelgæslu. Átti þetta mál í fyrstu nokkurri andúð að mæta sökum þess, að slík stofnun hlaut að hafa allmikinn kostnað í för með sjer fyrir ríkis- sjóðinn. Hinsvegar um mjög fáa nemendur að ræða fyrstu árin. Var sú leið farin, að stofnuð var sjerstök vjelfræðideild við Stýrimannaskólann. Tók hún til starfa haustið 1912 og starfaði 3 næstu árin. Tóku burtfararpróf þaðan aðeins 21 nemandi. Árið 1915 voru samþykt lög um sjálfstæðan vjelstjóraskóla í Reyikjavík. Tók hann til starfa þegar um haustið með 13 nemendum. Starfar skóli þessi nú með fullu fjöri og vaxandi aðsókn, og má vænta hins besta úr þeirri átt. Eins og fundarbækur fjelagsins bera með sjer, vann fjelagið mikið starf til þess að koma skólamál- inu í framkvæmd. En margir mætir menn utan fje- lagsins lögðu þar og hönd á plóginn; enda sýndu löggjafar þjóðarinnar fullan skilning á málinu. Má fjelagið vera í fyllsta máta ánægt með árangurinn og úrlausn þessa máls. Sjeu aðstæður allar teknar til greina, er það næstum undravert, hve fljótt tókst að koma á fót skóla jafn fullkomnum, fyrir svo fá- menna stjett. Hygg jeg, að íslendingar hafi hjer stigið hlutfallslega stærra spor en nágrannaþjóð- irnar gerðu á sínum tíma. Má því segja, að vandinn sje öllu meiri hjá ís-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.