Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 12

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 12
10 unnu. Þá eiga og togaraeigendur eigi síður þökk skilið fyrir að láta undan kröfum fjelagsins í þessu efni. Þess ber að geta sem gert er. Um hina almennu innbyrðis starfsemi og starfs- hætti, mætti rita langt mál, en þar sem þetta er að- eins yfirlit yfir starfsemi margra ára, verður það ekki gj ört hjer. Oft hafa verið skiftar skoðanir um hin ýmsu mál- efni, sem fjelagið hefir haft með höndum; jafnvel háðar harðar deilur á stundum og ýmsum veitt betur, eins og gengur. Eru dæmi til að fjelagið hefir beðið hnekki af þessum ástæðum, í missi góðra og gegnra meðlima, sem gengið hafa úr fjelaginu. Er þetta eitt af því leiðinlega, sem fyrir fjelagið hefir komið. Ættu menn að hafa það vel hugfast, að vekja ekki deilur að óþörfu, eða út af smámunum einum. Þrátt fyrir alt og alt, þá má segja fjelagsmönn- um það til verðugs lofs, að þeir hafa jafnan orðið á það sáttir, að deilurnar skyldu jafnaðar innan vje- banda fjelagsins. Ýmist með gjörðardómi eða úr- skurði fjelagsstjórnarinnar. Að menn hafa aldrei farið með deilur sínar út fyrir fjelagið, sýnir, að heiður þess og heill, hefir jafnan verið látin sitja í fyrirrúmi. Fátt er líklegra til sundrungar en opin- berar deilur manna á meðal. Er það vel farið að tekist hefir að stýra fram hjá þeim. Um starfsemi fjelagsins í launamálinu skal jeg- vera stuttorður. Yrði það langt mál, ætti að lýsa henni ýtarlega. Vil jeg þó geta þess, að allmikill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.