Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 19

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 19
17 næsta aðalfundi á eftir. Af fenginni reynslu verð jeg að álykta, að þetta hafi verið hyggilega gert, því í fáum málum höfum við átt samleið með þeim síðustu árin. Hitt er auðvitað jafn varhugavert að skipa sjer að nokkru leyti í andstöðu við verkamenn og á ekki að eiga sjer stað. Þess er líka að gæta, að á þingum verkalýðsfjelaganna fáum við aldrei, svo fá- mennir sem við erum, það atkvæðamagn, að í hlut- falli sje við þau áhrif, sem við getum haft, t. d. í launadeilum. Við gætum því, án þess að ráða við það, orðið að einskonar bitbeini milli öfgastefnanna, sem nú ríkja i landsmálum. Að mínu áliti, verðum við að gæta varhuga við, að stjórnmálaflokkarnir í landinu nái ekki tangarhaldi á okkur. Vjelstjórafje- lagið er þannig sett, að því er áberandi nauðsyn á því, sem fjelagi, að vera alveg laust við stjórnmála- erjur. Með því líka að vopnaburður flokkanna er eins og stendur, ekkert eftirbreytnisverður. Þegar fram líða stundir, ættu allir meðlimir fje- lagsins að vera sæmilega mentaðir menn, efnalega sjálfstæðir og frjálsir í starfi og hugsun. Þeim mönnum verður aldrei smalað undir ákveðinn lit stjórnmála; þeir velja eftir eigin sannfæringu og lenda því í ýmsum flokkum. Innbyrðis samtökum fjelagsins gæti því orðið bein hætta búin, ef stjóm- málaskoðanir kæmust þar að. Ætti þetta að nægja til þess að sýna, að ákvæði þau, sem tekin voru upp í fjelagslögin um þessi atriði, eru á fullum rökum bygð og áberandi nauðsynleg. Þess hefir áður verið getið í þessu riti, hve mikla 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.