Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 22

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 22
20 hærri launa og betri aðbúðar og viðurværis en verið hefir, og er það síst að lasta. En gætum þess, að við njótum þeirra fríðinda aðeins skamma stund, ef við látum undir höfuð leggjast að gjöra tilsvarandi kröfur til okkar sjálfra. Ef við stundum ekki til að ná þeirri fullkomnun 1 starfinu, sem eftir atvikum er hægt að ná og af okkur má heimta, verða þeir möguleikar til vegs og velmegunar, sem nú eru framundan, frá okkur teknir. Stjettin fellur í áliti almennings, sem nú er að fá auga fyrir því, hve starf okkar er raunverulega nytsamt, og þeir menn, sem starfa okkar þiggja og best geta og vilja launa, snúa við okkur bakinu. Eitt af því sem menn verða sjerstaklega að hafa hugfast er það, að slá ekki að neinu leyti slöku við starf sitt í skjóli þess, að þeir standi í áhrifamiklum fjelagsskap, sem muni bera blak af þeim ef á bjátar. Fjelagið getur því aðeins gripið inn í þegar svo stendur á, að um raunverulegt misrjetti eða órjett sje að ræða. Hversu mikið sem rætt er og ritað um s o s i a 1 i s m u s, samhjálp eða samvinnu, þá komast menn ekki fyrst um sinn á snið við hinn blákalda veru- leika, hið miskunnarlausa lögmál sem hvervetna gildir úti í náttúrunni, að „það fæst ekkert fyrir ekk- ert“, eins og það er einhversstaðar orðað. Menn upp- skera eftir því sem þeir sá, jafnvel ekki meira þeg- ar best lætur. Enda mun erfitt að afsanna það, að einmitt hugsunin sem á bak við þá kenningu liggur, sje ekki í hvívetna þroskavænlegust. Þau atriði, sem hjer hefir verið drepið á, er sú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.