Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 33

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 33
31 Fyrirspurn. Er svo ráðstafað eftirlaunareglum og aldursfestu vjel- stjóranna á e.s. Esju, að þeir geti talið sig sem starfandi hjá Eimskipafjelagi íslands? Hvernig fer ef útgerðarstjórn hennar verður tekin af Eimskipafjelagi Islands? Þegar jeg kom heim í byrjun febrúar, átti jeg svo tal við framkvæmdarstjóra E. í. Árangur þess sam- tals má sjá af eftirfarandi brjefi, sem fjelaginu barst nokkru seinna: Reykjavík, 4. mars 1929. Vjelstjórafjelag Isiands, Reykjavík. Útaf samtali framkvæmdastjóra vors og forrnanns yðar út af breytingum á nokkrum atriðum í samningi vorum við yður, viljum vjer taka þetta fram. 1. Vjer staðfestum að laun vjelstjóranna lialdist óbreytt þetta ár eins og þau voru fyrir árið 1928. 2. Að því er vísitöluna snertir þá munum vjer biðja Hag- stofuna að taka vísitöluna til athugunar um næstu áramót, og verði hún síðan ákveðin til framlniðar eftir því sem vjer komum oss nánar saman um. 3. Að því er 3. samningsatriðið snertir, um að vjelstjóri útvegi annan i sinn stað meðan hann er í sumarfríi, falli burt, þá óskum vjer að það biði þar til samn- ingur verður gerður á ný. 4. Sömuleiðis óskum vjer að 4. samningsatriðið, um ein- kennisbúninga vjelstjóra bíði næstu samninga. Vjer staðfestum ennfrenmr að vjer munum sjá svo um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.