Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 34

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 34
32 að vjelstjórar verði fluttir upp reglulega eftir þjónustu- aldri, ef þeir að öðru leyti teljast til þess hæfir. Að því er fyrirspurn yðar snertir, um eftirlaun starfs- manna á e. s. „Esju“, þá hefir oss ekki enn tekist að fá endanlegt bindandi svar frá Stjórnarrdðinu viðvíkjandi þessu, fram yfir það, sem vjer höfum áður tilkynt yður, en nú munum vjer skrifa á ný til Stjórnarráðsins til þess að fá fullnaðarsvar um málið, og síðan láta yður vita. Virðingarfylst, H.f. Eimskipafjelag íslands. Emil Nielsen. Þannig stendur þá þetta mál nú. Stjómin er sam- mála um að segja samningunum við E. 1. upp í sum- ar til þess að geta fylgt fram áminstum kröfum. Vil jeg því hjer með leyfa mjer að mælast til þess við vjelstjóra E. í., að þeir snúi sjer til stjórnar- innar sem fyrst, ef þeir kynnu að hafa nýjar tillögur fram að bera, svo að þær verði teiknar til yfii*veg- unar 1 tæka tíð. Því máli hefir verið haldið vakandi Sænska og nokkrar tilraunir gerðar til þess frystihúsið. að tryggja íslenskum vjelstjórum at- vinnu við húsið, þegar því er lokið. Engin ákveðin loforð hafa fengist, en ekki er von- laust um, að 1—2 íslenskir menn komist þar að at- vinnu þegar til kemur. Loksins tókst þó að binda enda á Styrktarsjóður þetta mikla velferðarmál fjelagsins. F. í. B. Má hiiklaust telja hinn 22. nóv. 1928 (daginn, sem reglugjörðin var undir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.