Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 37
35
Þátttaka varð mjög lítil, en veðrið rjeðist vel, og
börnin, sem tóku þátt í förinni, skemtu sjer vel og
voru yfirleitt ánægð með ferðina.
Jólatrjesskemtun fyrir börnin var og haldin á
sama stað og tíma og áður, með dansleik á eftir fyr-
ir fullorðna fólkið. Fór hvortveggja vel fram. Tók
kvenfjelagið þátt í undirbúningi skemtunarinnar og
átti sinn þátt í því, að alt fór vel úr hendi. Lítils-
háttar tekjuhalli hefir orðið á báðum þessum skemt-
unum, sem greiddur hefir verið úr fjelagssjóði og
kemur til reiknings á yfirstandandi ári.
Kosningin fór fram á venjulegan
Stjórnar- hátt með seðlum, sem sendir voru
kosning. út til fjelagsmanna, en atkvæði tal-
in á aðalfundi. Greidd voru alls 58
atkv. þar af urðu 4 ógild. Áttu að ganga úr stjórn-
inni eftir röð þeir Sigurjón Kristjánsson og Þor-
steinn Árnason. Flest atkvæði fjekk Hafliði Jónsson
(32), en þeir Sigurjón og Þorsteinn fengu jöfn at-
kvæði, 21 hvor. Varð þá að varpa hlutkesti á milli
þeirra. Kom þá upp hlutur Þorsteins og var hann
lýstur rjett kjörinn.
Endurskoðendurnir þeir Ellert Árnason og K. T.
örvar voru báðir endurkosnir.
Þau hafa haldist í svipuðu horfi og
Fjármálin. áður. Bein eyðsla eða kostnaður við
fjelagshaldið hefir aukist úr 641 kr.
í 825 kr. Auk þess bættist við nýr póstur, þóknun
til lögfræðings kr. 200,00, sem ekki kemur til út-
borgunar fyrr en á þessu ári. Sama er um reksturs-
halla, bæði á skemtiferð í fyrrasumar og svo á jóla-
3*