Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 37

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 37
35 Þátttaka varð mjög lítil, en veðrið rjeðist vel, og börnin, sem tóku þátt í förinni, skemtu sjer vel og voru yfirleitt ánægð með ferðina. Jólatrjesskemtun fyrir börnin var og haldin á sama stað og tíma og áður, með dansleik á eftir fyr- ir fullorðna fólkið. Fór hvortveggja vel fram. Tók kvenfjelagið þátt í undirbúningi skemtunarinnar og átti sinn þátt í því, að alt fór vel úr hendi. Lítils- háttar tekjuhalli hefir orðið á báðum þessum skemt- unum, sem greiddur hefir verið úr fjelagssjóði og kemur til reiknings á yfirstandandi ári. Kosningin fór fram á venjulegan Stjórnar- hátt með seðlum, sem sendir voru kosning. út til fjelagsmanna, en atkvæði tal- in á aðalfundi. Greidd voru alls 58 atkv. þar af urðu 4 ógild. Áttu að ganga úr stjórn- inni eftir röð þeir Sigurjón Kristjánsson og Þor- steinn Árnason. Flest atkvæði fjekk Hafliði Jónsson (32), en þeir Sigurjón og Þorsteinn fengu jöfn at- kvæði, 21 hvor. Varð þá að varpa hlutkesti á milli þeirra. Kom þá upp hlutur Þorsteins og var hann lýstur rjett kjörinn. Endurskoðendurnir þeir Ellert Árnason og K. T. örvar voru báðir endurkosnir. Þau hafa haldist í svipuðu horfi og Fjármálin. áður. Bein eyðsla eða kostnaður við fjelagshaldið hefir aukist úr 641 kr. í 825 kr. Auk þess bættist við nýr póstur, þóknun til lögfræðings kr. 200,00, sem ekki kemur til út- borgunar fyrr en á þessu ári. Sama er um reksturs- halla, bæði á skemtiferð í fyrrasumar og svo á jóla- 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.