Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 41

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Side 41
39 fall upp úr áramótunum. Átti það sinri þátt í því, að útgerðarmönnum var ekkert áhugamál um að lúka samningum við vjelstjórana; því á meðan ekki skarst í odda um þann samning vissu þeir að vjelstjórarn- ir mundu halda störfum sínum á skipunum, og stífni af þeirra hálfu var áhrifalaus á meðan skipin voru stöðvuð af öðrum ástæðum. Vanst því ekkert á í samningamálinu á meðan verkfallið stóð yfir. Þess skal getið, að aðstaða fjelagsstjórnarinnar var þannig, að hún sá sjer ekki fært að láta samn- ingsmálið neitt til sín taka eins og á stóð, hún átti engan beinan þátt í samningsuppkastinu, og svo var samninganefndin ávalt til taks og gerði það, sem henni var unt til þess að hrinda málinu áleiðis. Enda hefir það verið og er enn skoðun stjórnarinnar, að þegar nefnd hefir svona mál með höndum, þá geti stjórnin og beri ekki að grípa inn í fyrri en viðkom- andi nefnd er búin að gera það sem hún getur og fær ekki meiru áorkað. Á fjelagsfundi, sem hald- inn var í febrúar, var skift um mann í nefndinni, Sigurjóni Kristjánssyni var bægt úr nefndinni, en í hans stað kom Freygarður Þorvaldsson. Þegar verkfallinum lauk í endaðan febr. kom loks skriður- á málið. Nefndin átti fundi með útgerðar- mönnum, en ekki gekk saman að heldur. Jeg var staddur í bænum þessa daga og átti fund með samninganefnd. Höfðu útgerðarmenn óskað eft- ir því að fá að tala við einhverja úr stjóm Vjel- stjórafjelagsins um samningsmálið. Varð samkomu- lag um það við nefndina að jeg ásamt fleirum úr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.