Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 56

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 56
54 Fjárheimtur. Jeg- hefi á undanförnum aðalfundurn gert mjer far um að bregða ljósi yfir fjárhagslega aðstöðu fjelagsins, og í síðustu skýrslu ljet jeg þess getið, að skilvísi fjelagsmanna fari stöðugt þverrandi. Mjer þykir mjög leitt að verða að endurtaka þessa staðhæfingu enn einu sinni. Sem formaður fjelagsins, kemst jeg ekki hjá því, að deila á fjelagsmenn fyrir vanrækslu á settum reglum, er það og beinlínis tekið fram í 14. gr. fje- lagslaganna. En ljúft er mjer það ekki, síður en svo. Greiðsla á lögfestu iðgjaldi til fjelagsþarfa og sjóða, sem eiga að verða meginstoðir fjelagsins, er einhver fyrsta kvöðin, sem menn gangast undir, þegar þeir fá upptöku í félagið. Hjá æðimörgum er það og, af ýmsum ástæðum, einasta fórain, sem þeir færa á altari fjelagsskaparins. Hinsvegar eru nokkr- ir fjelagsmenn, sem greiða ekki einungis gjald sitt skilvíslega ár eftir ár, þeir verja líka miklu af tóm- stundum sínum til þess að vinna fjelaginu gagn. Þeir leggja jafnvel á sig vökur og erfiði ef með þarf, alt án endurgjalds. Að jeg ekki nefni persónu- lega andúð sumra þeirra manna, sem framkvæmda- mönnum fjelagsins er falið að kljást við, sem oft getur valdið þeim erfiðleikum í eigin framkvæmd- um. Það er síður en svo, að jeg sje með þessu að draga úr eða telja eftir stundirnar sem bæði jeg og aðrir vinnum í þarfir Vjelstjórafjelagsins, nje krón- urnar sem við greiðum í sjóðinn. Jeg er nokkurn- veginn viss um að það er gert með ánægju og fús- um vilja. En jeg nefni þetta til dæmis um, að hjer
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.