Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 58

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 58
56 ir slælega frammistöðu. Hann hefir, að því er jeg best veit, gert sjer far um að ná inn iðgjöldunum. Hann hefir heimsótt fjelagsmenn, suma oft, skrif- að, boðið samning um greiðslurnar o. s. frv. Vara- fjehirðirinn hefir og einnig unnið að innheimtunni. Jeg er orðinn þeirrar skoðunar, að ekkert gagni í þessu efni, hvorki „rukkarar" nje annað, sem reynt hefir verið, nema aukinn áhugi fjelagsmanna sjálfra. Ef vel væri, ætti ekki annars að þurfa en veita ið- gjöldunum móttöku. Menn kæmu með þau sjálfir eða sendu þau. Eftirrekstur og áminningar væru óþarf- ar. Ef menn gerðu sjer það Ijóst, að fjelagið er, eða að minsta kosti á að verða besta vátryggingarfje- lagið, sem þeir geta sldft við, mundu þeir greiða iðgjöldin skilvíslega. Á meðan fjármagn fjelagsins er lítið, er erfitt að sanna þetta beinlínis. En sjá- um til eftir nokkur ár, þegar sjóðir fjelagsins fara að aukast, þá verður þetta viðkvæmara mál. Sem stendur sje jeg ekki annað en að taka verði upp reglur sumra annara fjelaga um að svifta alla fjelagsrjettindum, sem ekki hafa sýnt full skil 1. október árlega, og eru þeir þá um leið sviftir allri heimild til meðeignar í sjóðum fjelagsins, sbr. eftir- farandi: 8. gr. Styrktarsjóðslaganna byrjar svo: „Enginn má vera eða getur orðið meðlimur sjóðs- ins, nema hann sje jafnframt löglegur meðlimur Vjelstjórafjelags íslands í Reykjavík o. s. frv.“. Og í 7. gr. reglugerðar fyrir styrktarsjóð vjelstjóra, sem starfa hjá F. I. B. stendur þetta: „. . . . Enginn get- ur verið sjóðfjelagi nema hann sje meðlimur í Vjel- stjórafjelagi íslands“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.