Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 72

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Page 72
70 sem ástæðu fyrir vantrausti sínu á hr. G. G. og til- efni til ásaikana á hendur honum. 1. atr. Ketilpípa hafði bilað í e. s. ,,Otur“ og vatn- ið flóði þar út um, svo að sigla varð skipinu í höfn af þeim ástæðum. Telur G. J. það glappaskot af G. G. að hafa ekki tök á að stöðva lekann. 2. atr. G. J. ásakar G. G. fyrir það, að hann hafi heimtað að skipinu yi'ði siglt í höfn sökum þess, að ábætisvatn á ketilinn vantaði. Höfðu vjelstjórarnir, annar eða báðir, dælt því útbyrðis af vangá. 3. atr. G. J. ásakar G. G. fyrir það, að viðgerð og eftirlit á skrúfubúnaði (öxul og fóðrun) e. s. „Otur“ fór fram í Englandi, án þess að fyrirskipanir lægju fyrir um það frá útgerðarstjóra, og í öðru lagi fyrir það, að hann G. G. hefði ekki vitað hvað viðgerðin hefði verið mikil, og hvernig hún fór fram. Eftir að hafa athugað skýrslur málsaðila og safn- að nokkrum gögnum frá mönnum sem upplýsingar gátu gefið um einstök atriði, lagt spurningar fyriv báða aðila og fengið svör við þeim, og með því að öll framkomin gögn benda á það, að ekkert nýtt komi fram síðar, sem verulega þýðingu hafi fyrir úr- slit þessa máls, þá sjáum vjer ekki ástæðu til þess að halda rannsókn lengur áfram. Vjer höfum því orðið ásáttir um eftirfarandi nið- urstöður í hinum 7 kæruatriðum málsins. S k í r t e i n i G. G. 1. atr. Vjer lítum svo á, að enda þótt formanni Vjelstjórafjelagsins sje leyfilegt að hafa einkaskoð- anir á sjerhverju máli, verði hann öðrum fremur að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.