Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Qupperneq 72
70
sem ástæðu fyrir vantrausti sínu á hr. G. G. og til-
efni til ásaikana á hendur honum.
1. atr. Ketilpípa hafði bilað í e. s. ,,Otur“ og vatn-
ið flóði þar út um, svo að sigla varð skipinu í höfn
af þeim ástæðum. Telur G. J. það glappaskot af G.
G. að hafa ekki tök á að stöðva lekann.
2. atr. G. J. ásakar G. G. fyrir það, að hann hafi
heimtað að skipinu yi'ði siglt í höfn sökum þess, að
ábætisvatn á ketilinn vantaði. Höfðu vjelstjórarnir,
annar eða báðir, dælt því útbyrðis af vangá.
3. atr. G. J. ásakar G. G. fyrir það, að viðgerð og
eftirlit á skrúfubúnaði (öxul og fóðrun) e. s. „Otur“
fór fram í Englandi, án þess að fyrirskipanir lægju
fyrir um það frá útgerðarstjóra, og í öðru lagi fyrir
það, að hann G. G. hefði ekki vitað hvað viðgerðin
hefði verið mikil, og hvernig hún fór fram.
Eftir að hafa athugað skýrslur málsaðila og safn-
að nokkrum gögnum frá mönnum sem upplýsingar
gátu gefið um einstök atriði, lagt spurningar fyriv
báða aðila og fengið svör við þeim, og með því að
öll framkomin gögn benda á það, að ekkert nýtt
komi fram síðar, sem verulega þýðingu hafi fyrir úr-
slit þessa máls, þá sjáum vjer ekki ástæðu til þess
að halda rannsókn lengur áfram.
Vjer höfum því orðið ásáttir um eftirfarandi nið-
urstöður í hinum 7 kæruatriðum málsins.
S k í r t e i n i G. G.
1. atr. Vjer lítum svo á, að enda þótt formanni
Vjelstjórafjelagsins sje leyfilegt að hafa einkaskoð-
anir á sjerhverju máli, verði hann öðrum fremur að