Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 80

Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1929, Síða 80
78 13. gr.* Aðalfundur er því aðeins lögmætur að 15% af fje- iagsmönnum sjeu mættir; en aukafundir þá mættir eru 1Q%. Skal stjórninni skylt að boða til þeirra með nægum fyrirvara. 14. gr. Formaður skal stjórna fundum og sjá um að þeir fari reglulega fram, gæta þess, að lögum og sam- þyktum fjelagsins sje hlýtt, hafa eftirlit með at- 'kvæðagreiðslu og birta úrslit hennar, ávísa reikning- um og staðfesta gjörðabók fjelagsins með nafni sínu; ennfremur gæta þess, að aðrir starfsmenn fjelagsins gegni skyldu sinni. 15. gr. Ritari skal halda rjettorða gjörðabók, ennfremur skal hann annast allar skriftir í þarfir fjelagsins, og halda greinilega skrá yfir meðlimi þess. Á aðalfundi skal hann leggja fram skýrslu yfir meðlimafjölda fjelagsins. 16. gr. Fjehirðir skal halda rjetta og óhlutdræga bók yfir ■ tekjur og gjöld fjelagsins, hann veitir móttöku öll- um tekjum þess og greiðir reikninga þá, sem for- maður hefir ávísað til útborgunar. Fyrir hvern aðal- fund, skal hann gefa greinilega skýrslu yfir alt það fje, sem hann hefir veitt móttöku. Á aðalfundi skal * þessari grein var breytt á aðalíundi 0. júlí 1929.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Vélstjórafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Vélstjórafélags Íslands
https://timarit.is/publication/738

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.